Grikkir ekki staðið við skuldbindingar 21. maí 2011 07:15 Stærstur hluti framlaga í Þróunarsjóð EFTA kemur frá Noregi, en Ísland og Lichtenstein leggja einnig fé í sjóðinn. Þróunarsjóður Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) hefur fryst frekari fjárframlög til Grikklands þar sem stjórnvöld þar hafa ekki staðið við sín fyrirheit í tengslum við framlögin. Sjóðurinn fjármagnar ýmis verkefni sem hafa það að markmiði að auka jafnræði í ríkjum í Mið- og Suður-Evrópu. Um 248 milljónir evra áttu að renna til Grikklands vegna áranna 2004 til 2009. Um 13 milljónir hafa þegar verið greiddar, en þær 235 milljónir sem upp á vantar hafa nú verið frystar. Á vef norska utanríkisráðuneytisins kemur fram að grísk stjórnvöld hafi ekki staðið við sínar skuldbindingar vegna framlaganna. Féð hafi farið seint eða ekki til þeirra verkefna sem það hafi verið eyrnamerkt. Þá hafi verið misbrestur á mótframlögum frá grískum stjórnvöldum til verkefnanna. Greiðslurnar verða frystar þar til grísk stjórnvöld sýna fram á að allt fé hafi runnið til réttra verkefna, og að mótframlag hafi borist. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir ákvörðun um frystingu framlaga tekna á vettvangi þróunarsjóðsins, þar sem Ísland á fulltrúa. - bj Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þróunarsjóður Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) hefur fryst frekari fjárframlög til Grikklands þar sem stjórnvöld þar hafa ekki staðið við sín fyrirheit í tengslum við framlögin. Sjóðurinn fjármagnar ýmis verkefni sem hafa það að markmiði að auka jafnræði í ríkjum í Mið- og Suður-Evrópu. Um 248 milljónir evra áttu að renna til Grikklands vegna áranna 2004 til 2009. Um 13 milljónir hafa þegar verið greiddar, en þær 235 milljónir sem upp á vantar hafa nú verið frystar. Á vef norska utanríkisráðuneytisins kemur fram að grísk stjórnvöld hafi ekki staðið við sínar skuldbindingar vegna framlaganna. Féð hafi farið seint eða ekki til þeirra verkefna sem það hafi verið eyrnamerkt. Þá hafi verið misbrestur á mótframlögum frá grískum stjórnvöldum til verkefnanna. Greiðslurnar verða frystar þar til grísk stjórnvöld sýna fram á að allt fé hafi runnið til réttra verkefna, og að mótframlag hafi borist. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir ákvörðun um frystingu framlaga tekna á vettvangi þróunarsjóðsins, þar sem Ísland á fulltrúa. - bj
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent