Kaðlar og krúsidúllur 27. júní 2011 16:00 Nordicphotos/afp Brasilíski fatahönnuðurinn Samuel Cirnansck sýndi vor- og sumarlínu sína á tískuvikunni í Sao Paulo fyrr í mánuðinum svo eftir var tekið. Sýning hans þótti áhugaverð, ekki endilega fyrir fötin sjálf heldur hvernig þau voru sýnd. Sýningarstúlkurnar gengu fram í glæsilegum brúðarkjólum og síðkjólum úr silki, keflaðar og múlbundnar með reipum og leðurböndum, ekki ólíkt því þegar Marc Jacobs handjárnaði sýningarstúlkur við Louis Vuitton-töskur fyrr á árinu. Áhorfendur veltu fyrir sér hvort skilaboð Cirnansck væru þau að hjónabandið keflaði konur, hver veit? Allavega gerði framsetningin sýninguna eftirminnilega. Priscilla Darolt hannar undir merkinu Animale og hjá henni kvað við annan tón. Lína hennar þótti afslöppuð og frjálsleg og mátti sjá kvenleg snið, víðar buxur og blússur úr hör og silki. Blár og hvítur voru áberandi litir í bland við ljósgráan. rat@frettabladid.is Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Brasilíski fatahönnuðurinn Samuel Cirnansck sýndi vor- og sumarlínu sína á tískuvikunni í Sao Paulo fyrr í mánuðinum svo eftir var tekið. Sýning hans þótti áhugaverð, ekki endilega fyrir fötin sjálf heldur hvernig þau voru sýnd. Sýningarstúlkurnar gengu fram í glæsilegum brúðarkjólum og síðkjólum úr silki, keflaðar og múlbundnar með reipum og leðurböndum, ekki ólíkt því þegar Marc Jacobs handjárnaði sýningarstúlkur við Louis Vuitton-töskur fyrr á árinu. Áhorfendur veltu fyrir sér hvort skilaboð Cirnansck væru þau að hjónabandið keflaði konur, hver veit? Allavega gerði framsetningin sýninguna eftirminnilega. Priscilla Darolt hannar undir merkinu Animale og hjá henni kvað við annan tón. Lína hennar þótti afslöppuð og frjálsleg og mátti sjá kvenleg snið, víðar buxur og blússur úr hör og silki. Blár og hvítur voru áberandi litir í bland við ljósgráan. rat@frettabladid.is
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira