Telja endurreisnina hafa verið ódýra 31. ágúst 2011 04:30 Julie Kozack, yfirmaður sendinefndar AGS, á blaðamannafundi.Fréttablaðið/vilhelm Stjórnvöld geta með góðri samvisku fullyrt að aðlögun ríkisfjármála hafi gengið samkvæmt efnahagsáætlun þeirra og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta er mat Greiningar Íslandsbanka á endurreisnaráætlun AGS og íslenskra stjórnvalda. Áætluninni lauk í síðustu viku. Ísland er hið fyrsta þeirra landa sem leituðu á náðist sjóðsins í kjölfar fjármálakreppunnar haustið 2008 til að ljúka áætluninni. Greining Íslandsbanka bendir á að markmið stjórnvalda og AGS hafi í stórum dráttum náðst og gott betur. Áætlað sé að halli á ríkisfjármálum verði 3,0 prósent í stað 7,3 prósenta og endurreisn fjármálakerfisins sé langt komin. Þar af sé búið að endurskipuleggja sparisjóðakerfið þótt enn liggi ekki fyrir áætlun um framtíðarskipan þess. Íslandsbanki bendir á að endurreisn bankanna hafi verið mun ódýrari en upphaflega hafi verið áætlað, auk þess sem einskiptisliðir á borð við hagnað af Avens-skuldabréfaviðskiptunum í fyrra hafi komið til. Ekki munu þó öll kurl enn komin til grafar enda má vænta að Icesave-málið fari fyrir dómstóla á haustdögum, að sögn greiningar Íslandsbanka.- jab Fréttir Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Sjá meira
Stjórnvöld geta með góðri samvisku fullyrt að aðlögun ríkisfjármála hafi gengið samkvæmt efnahagsáætlun þeirra og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta er mat Greiningar Íslandsbanka á endurreisnaráætlun AGS og íslenskra stjórnvalda. Áætluninni lauk í síðustu viku. Ísland er hið fyrsta þeirra landa sem leituðu á náðist sjóðsins í kjölfar fjármálakreppunnar haustið 2008 til að ljúka áætluninni. Greining Íslandsbanka bendir á að markmið stjórnvalda og AGS hafi í stórum dráttum náðst og gott betur. Áætlað sé að halli á ríkisfjármálum verði 3,0 prósent í stað 7,3 prósenta og endurreisn fjármálakerfisins sé langt komin. Þar af sé búið að endurskipuleggja sparisjóðakerfið þótt enn liggi ekki fyrir áætlun um framtíðarskipan þess. Íslandsbanki bendir á að endurreisn bankanna hafi verið mun ódýrari en upphaflega hafi verið áætlað, auk þess sem einskiptisliðir á borð við hagnað af Avens-skuldabréfaviðskiptunum í fyrra hafi komið til. Ekki munu þó öll kurl enn komin til grafar enda má vænta að Icesave-málið fari fyrir dómstóla á haustdögum, að sögn greiningar Íslandsbanka.- jab
Fréttir Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Sjá meira