Ísfólkið verður Ísþjóðin 1. september 2011 14:00 Ragnhildur Steinunn ákvað að leyfa innihaldi þáttanna að njóta sín í stað þess að láta allt snúast um nafn þeirra. Lausn er fundin á deilu norska rithöfundarins Margit Sandemo og Ríkissjónvarpsins vegna sjónvarpsþáttarins Ísfólkið með Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Þátturinn mun heita Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni. Fréttablaðið greindi frá þessu allsérstaka máli á laugardaginn en skáldkonan var ekki par sátt við að RÚV hygðist nefna nýjan sjónvarpsþátt þessu nafni en frægur bókaflokkur Sandemo heitir einmitt Ísfólkið. „Ég er bara mjög ánægð að RÚV skuli hafa hlustað á okkar málstað og tekið athugasemdir okkar til greina. Þetta er bara mjög flott og fínt nafn og passar þættinum betur," segir Sigrún Halldórsdóttir, útgefandi Sandemo. „Við ákváðum að fara þessa leið og ég vona svo sannarlega að enginn eigi einkaleyfi á Ísþjóðinni," segir Ragnhildur Steinunn. Hún segist hafa fengið frjálsar hendur frá Ríkisútvarpinu og raunar sjálfdæmi í málinu og hún hafi ákveðið að láta hagsmuni þáttarins ráða för.Ísfólkið verður Ísþjóðin og því ætti Margit Sandemo að geta sofið rótt.„Við ákváðum að breyta þessu fyrst þetta er svona mikið tilfinningamál, ég vil fyrst og fremst að innihald þáttanna fái að njóta sín." Í gær var síðan unnið hörðum höndum að því að breyta öllu kynningarefni þáttanna og „lógói". „Þetta er án nokkurs vafa með því áhugaverðasta sem ég hef lent í á mínum sjónvarpsferli, þetta mun seint gleymast."- fgg Lífið Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Lausn er fundin á deilu norska rithöfundarins Margit Sandemo og Ríkissjónvarpsins vegna sjónvarpsþáttarins Ísfólkið með Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Þátturinn mun heita Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni. Fréttablaðið greindi frá þessu allsérstaka máli á laugardaginn en skáldkonan var ekki par sátt við að RÚV hygðist nefna nýjan sjónvarpsþátt þessu nafni en frægur bókaflokkur Sandemo heitir einmitt Ísfólkið. „Ég er bara mjög ánægð að RÚV skuli hafa hlustað á okkar málstað og tekið athugasemdir okkar til greina. Þetta er bara mjög flott og fínt nafn og passar þættinum betur," segir Sigrún Halldórsdóttir, útgefandi Sandemo. „Við ákváðum að fara þessa leið og ég vona svo sannarlega að enginn eigi einkaleyfi á Ísþjóðinni," segir Ragnhildur Steinunn. Hún segist hafa fengið frjálsar hendur frá Ríkisútvarpinu og raunar sjálfdæmi í málinu og hún hafi ákveðið að láta hagsmuni þáttarins ráða för.Ísfólkið verður Ísþjóðin og því ætti Margit Sandemo að geta sofið rótt.„Við ákváðum að breyta þessu fyrst þetta er svona mikið tilfinningamál, ég vil fyrst og fremst að innihald þáttanna fái að njóta sín." Í gær var síðan unnið hörðum höndum að því að breyta öllu kynningarefni þáttanna og „lógói". „Þetta er án nokkurs vafa með því áhugaverðasta sem ég hef lent í á mínum sjónvarpsferli, þetta mun seint gleymast."- fgg
Lífið Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent