Gagnaverið tekur til starfa fyrir áramót 30. september 2011 04:00 vöruskemman Alls komast sex gagnaverseiningar fyrir í vöruskemmu Verne Holding að Ásbrú. Þær geta hýst 50 til 70 þúsund netþjóna.mynd/víkurfréttir Fyrstu einingunni í gagnaver Verne Holding á Ásbrú í Reykjanesbæ verður skipað upp í Keflavík innan tveggja vikna. Gert er ráð fyrir því að starfsemi hefjist suður með sjó á næstu mánuðum. Lisa Rhodes, varaforstjóri markaðs- og sölusviðs fyrirtækisins, sem gengur undir nafninu Verne Global, segir að um nýjung sé að ræða í gagnavörslu. Um forsmíðuð hús er að ræða sem raðað verður inn í skemmu fyrirtækisins á Ásbrú. Einingarnar nefnast Modular Data Center. „Það er virkilega áhugavert að fylgjast með því hvernig einingunum er komið upp. Þær koma framleiddar í 500 fermetra boxum og sex slíkar komast fyrir í byggingunni okkar á Íslandi,“ segir Rhodes. Rhodes vill ekki upplýsa um hve mikla fjárfestingu er að ræða en segir hana umtalsverða. Samkvæmt upplýsingum frá Verne Global verður gagnaverið að Ásbrú hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum sem ekki gefur frá sér gróðurhúsalofttegundir. Það skýrist af því að verið sé knúið af endurnýjanlegum orkugjöfum. Jonathan Koomey, prófessor við Stanford-háskóla, segir að rafmagn til gagnavera hafi numið 1,1 til 1,5 prósentum af heimsnotkun á rafmagni árið 2010. Það er minna en búist var við en hefur þó aukist um 56 prósent frá árinu 2005. kolbeinn@frettabladid.is Fréttir Loftslagsmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Fyrstu einingunni í gagnaver Verne Holding á Ásbrú í Reykjanesbæ verður skipað upp í Keflavík innan tveggja vikna. Gert er ráð fyrir því að starfsemi hefjist suður með sjó á næstu mánuðum. Lisa Rhodes, varaforstjóri markaðs- og sölusviðs fyrirtækisins, sem gengur undir nafninu Verne Global, segir að um nýjung sé að ræða í gagnavörslu. Um forsmíðuð hús er að ræða sem raðað verður inn í skemmu fyrirtækisins á Ásbrú. Einingarnar nefnast Modular Data Center. „Það er virkilega áhugavert að fylgjast með því hvernig einingunum er komið upp. Þær koma framleiddar í 500 fermetra boxum og sex slíkar komast fyrir í byggingunni okkar á Íslandi,“ segir Rhodes. Rhodes vill ekki upplýsa um hve mikla fjárfestingu er að ræða en segir hana umtalsverða. Samkvæmt upplýsingum frá Verne Global verður gagnaverið að Ásbrú hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum sem ekki gefur frá sér gróðurhúsalofttegundir. Það skýrist af því að verið sé knúið af endurnýjanlegum orkugjöfum. Jonathan Koomey, prófessor við Stanford-háskóla, segir að rafmagn til gagnavera hafi numið 1,1 til 1,5 prósentum af heimsnotkun á rafmagni árið 2010. Það er minna en búist var við en hefur þó aukist um 56 prósent frá árinu 2005. kolbeinn@frettabladid.is
Fréttir Loftslagsmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira