HAM á Iceland Airwaves: Díselvélin 17. október 2011 10:30 Ham. Hafnarhúsið. DíselvélinHljómurinn í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld var lélegur. Það kom lítið niður á tónleikum HAM sem er einhvers konar þungarokkvél. Vélin hökktir lítið og keyrir áfram á díselolíu með tilheyrandi hávaða og látum. Lögin Dauð hóra, Mitt líf og Ingimar eru orðin klassík, þrátt fyrir að stutt sé síðan þau komu út á plötu og áhorfendur sungu með af lífsins sálar kröftum. HAM er stórkostleg hljómsveit og flutti stóran hluta af nýju plötunni, Svik, harmur og dauði. Hljómsveitin blandaði eldra efni smekklega saman við svo úr varð bragðgóður rokkgrautur. David Fricke, aðalritstjóri Rolling Stone, mætti á svæðið og spurður hvernig hann kunni að meta HAM sagðist hann elska hljómsveitina, sem hann var að sjá í fyrsta skipti. Það skildi þó ekki fara svo að HAM yrði „meikhljómsveit" Iceland Airwaves í ár, 25 árum of seint? - afb Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira
Ham. Hafnarhúsið. DíselvélinHljómurinn í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld var lélegur. Það kom lítið niður á tónleikum HAM sem er einhvers konar þungarokkvél. Vélin hökktir lítið og keyrir áfram á díselolíu með tilheyrandi hávaða og látum. Lögin Dauð hóra, Mitt líf og Ingimar eru orðin klassík, þrátt fyrir að stutt sé síðan þau komu út á plötu og áhorfendur sungu með af lífsins sálar kröftum. HAM er stórkostleg hljómsveit og flutti stóran hluta af nýju plötunni, Svik, harmur og dauði. Hljómsveitin blandaði eldra efni smekklega saman við svo úr varð bragðgóður rokkgrautur. David Fricke, aðalritstjóri Rolling Stone, mætti á svæðið og spurður hvernig hann kunni að meta HAM sagðist hann elska hljómsveitina, sem hann var að sjá í fyrsta skipti. Það skildi þó ekki fara svo að HAM yrði „meikhljómsveit" Iceland Airwaves í ár, 25 árum of seint? - afb
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira