Litla góða akurhænan 1. nóvember 2011 00:01 Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram. Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Bjart er yfir Betlehem Jól Maður varð að fá bragð af Íslandi Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Góð bók og nart Jól Þrettán dagar jóla Jól
Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram.
Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Bjart er yfir Betlehem Jól Maður varð að fá bragð af Íslandi Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Góð bók og nart Jól Þrettán dagar jóla Jól