Fínn frumburður Freyr Bjarnason skrifar 22. desember 2011 10:15 Taktarnir eru ferskir og rímurnar flæða áreynslulaust áfram. Tónlist. Úlfur úlfur. Föstudagurinn langi. Hljómsveitin Úlfur úlfur var stofnuð fyrr á árinu upp úr rústum Bróður Svartúlfs sem vann Músíktilraunir 2009. Á Föstudeginum langa blanda strákarnir saman rappi, poppi og hugljúfu hipphoppi á áhugaverðan hátt. Taktarnir eru ferskir og rímurnar flæða áreynslulaust áfram þar sem skemmtanalífið og stelpur eru helsta yrkisefnið. Rapparinn Emmsjé Gauti er gestur í fínu upphafslaginu Á meðan ég er ungur og Þórarinn Guðna úr Agent Fresco aðstoðar við Úrið mitt er stopp, þar sem seiðandi píanóstef blandast listilega saman við hipphoppið. Það er besta lag plötunnar ásamt titillaginu, þar sem textabrot úr Þú komst við hjartað í mér er föndrað fagmannlega inn í rímurnar. Önnur eftirtektarverð lög eru Svörtu augun þín og Í nótt. Arnar Dan úr Agent Fresco syngur svo í ágætu lokalaginu Út, og gerir það vel. Sem sagt: Fínn frumburður þar sem vandað er til verka. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira
Tónlist. Úlfur úlfur. Föstudagurinn langi. Hljómsveitin Úlfur úlfur var stofnuð fyrr á árinu upp úr rústum Bróður Svartúlfs sem vann Músíktilraunir 2009. Á Föstudeginum langa blanda strákarnir saman rappi, poppi og hugljúfu hipphoppi á áhugaverðan hátt. Taktarnir eru ferskir og rímurnar flæða áreynslulaust áfram þar sem skemmtanalífið og stelpur eru helsta yrkisefnið. Rapparinn Emmsjé Gauti er gestur í fínu upphafslaginu Á meðan ég er ungur og Þórarinn Guðna úr Agent Fresco aðstoðar við Úrið mitt er stopp, þar sem seiðandi píanóstef blandast listilega saman við hipphoppið. Það er besta lag plötunnar ásamt titillaginu, þar sem textabrot úr Þú komst við hjartað í mér er föndrað fagmannlega inn í rímurnar. Önnur eftirtektarverð lög eru Svörtu augun þín og Í nótt. Arnar Dan úr Agent Fresco syngur svo í ágætu lokalaginu Út, og gerir það vel. Sem sagt: Fínn frumburður þar sem vandað er til verka.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira