Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2011 16:02 Anton Rúnarsson skoraði þrjú mörk í framlengingunni. Mynd/Anton Valsmenn tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum fjórða árið röð eftir 33-31 sigur á Fram eftir framlengingu í undanúrslitaleik liðanna í Eimskipsbikar karla í Vodafonehöllinni í dag. Staðan var 25-25 eftir venjulegan leiktíma. Valsmenn voru þremur mörkum undir um miðja seinni hálfeiks en komu til baka og náðu síðan fjögurra marka forskoti í framlenginunni. Þetta verður tólfti bikarúrslitaleikur Valsmanna frá upphafi en þeir unnu bikarinn 2008 og 2009 og fengu svo silfur eftir tap fyrir Haukum í úrslitaleiknum í fyrra. Valdimar Fannar Þórsson skoraði átta mörk fyrir Val, Ernir Hrafn Arnarson var með 7 mörk og Sturla Ásgeirsson skoraði 6 mörk. Andri Berg Haraldsson og Einar Rafn Eiðsson skoruðu 6 mörk fyrir Fram. Valsmenn skoruðu fyrsta markið í leiknum en komust síðan ekki aftur yfir fyrr en í lok leiksins. Fram komst í 3-1, 7-4 og 9-6 en Valsmenn náðu að minnka muninn í eitt mark, 12-13, fyrir hálfleik. Valsmenn skoruðu fyrsta mark seinni hálfleiks og jöfnuðu metin í 13-13 en Fram komst aftur yfir og náði síðan þriggja marka forskoti um miðjan hálfleikinn, 21-18. Valsliðið gafst ekki upp, skoraði þrjú mörk í röð og jafnaði leikinn í 22-22 en Valdimar Þórsson fór á kostum á þessum kafla. Ingvar Kristinn Guðmundsson átti líka mjög flotta innkomu í markið í lok seinni hálfleiks. Valsmenn komust síðan yfir í 25-24 mínútu fyrir leikslok með marki frá Jóni Björgvini Péturssyni en Einar Rafn Eiðsson jafnaði leikinn tíu sekúndum fyrir leikslok og tryggði Fram framlengingu. Valsmenn tóku síðan öll völd í fyrri hluta framlengingunnar sem þeir unnu 5-1 og voru því 30-26 yfir við lok hennar. Valsmenn misstu bæði Orra Frey Gíslason og Markús Mána Michaelsson útaf með rautt spjald í framlengingunni. Framarar minnkuðu muninn niður í tvö mörk en komust ekki nær. Úrslitleikurinn fer fram 26. febrúar en Valsmenn mæta annaðhvort Akureyri eða FH í úrslitaleiknum en undanúrslitaleikur þeirra fer fram í Höllinni á Akureyri á morgun. Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum fjórða árið röð eftir 33-31 sigur á Fram eftir framlengingu í undanúrslitaleik liðanna í Eimskipsbikar karla í Vodafonehöllinni í dag. Staðan var 25-25 eftir venjulegan leiktíma. Valsmenn voru þremur mörkum undir um miðja seinni hálfeiks en komu til baka og náðu síðan fjögurra marka forskoti í framlenginunni. Þetta verður tólfti bikarúrslitaleikur Valsmanna frá upphafi en þeir unnu bikarinn 2008 og 2009 og fengu svo silfur eftir tap fyrir Haukum í úrslitaleiknum í fyrra. Valdimar Fannar Þórsson skoraði átta mörk fyrir Val, Ernir Hrafn Arnarson var með 7 mörk og Sturla Ásgeirsson skoraði 6 mörk. Andri Berg Haraldsson og Einar Rafn Eiðsson skoruðu 6 mörk fyrir Fram. Valsmenn skoruðu fyrsta markið í leiknum en komust síðan ekki aftur yfir fyrr en í lok leiksins. Fram komst í 3-1, 7-4 og 9-6 en Valsmenn náðu að minnka muninn í eitt mark, 12-13, fyrir hálfleik. Valsmenn skoruðu fyrsta mark seinni hálfleiks og jöfnuðu metin í 13-13 en Fram komst aftur yfir og náði síðan þriggja marka forskoti um miðjan hálfleikinn, 21-18. Valsliðið gafst ekki upp, skoraði þrjú mörk í röð og jafnaði leikinn í 22-22 en Valdimar Þórsson fór á kostum á þessum kafla. Ingvar Kristinn Guðmundsson átti líka mjög flotta innkomu í markið í lok seinni hálfleiks. Valsmenn komust síðan yfir í 25-24 mínútu fyrir leikslok með marki frá Jóni Björgvini Péturssyni en Einar Rafn Eiðsson jafnaði leikinn tíu sekúndum fyrir leikslok og tryggði Fram framlengingu. Valsmenn tóku síðan öll völd í fyrri hluta framlengingunnar sem þeir unnu 5-1 og voru því 30-26 yfir við lok hennar. Valsmenn misstu bæði Orra Frey Gíslason og Markús Mána Michaelsson útaf með rautt spjald í framlengingunni. Framarar minnkuðu muninn niður í tvö mörk en komust ekki nær. Úrslitleikurinn fer fram 26. febrúar en Valsmenn mæta annaðhvort Akureyri eða FH í úrslitaleiknum en undanúrslitaleikur þeirra fer fram í Höllinni á Akureyri á morgun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira