Landsdómur kemur saman í næstu viku Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 4. febrúar 2011 18:34 Landsdómur verður að öllum líkindum kallaður saman í næstu viku, í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. Fyrsta mál dómsins verður að úrskurða um hæfi dómenda. Geir H. Haarde fékk ekki að krefjast þess fyrir héraðsdómi að málshöfðun Alþingis verði felld niður. Héraðsdómari úrskurðaði um þetta á miðvikudag. Andri Árnason, lögmaður Geirs, hefur nú kært úrskurðinn til landsdóms og þarf dómurinn því að koma saman við fyrsta tækifæri en landsdómur hefur aðstöðu í þessum sal hér í Þjóðmenningarhúsinu. Saksóknara Alþingis og forseta landsdóms hefur verið tilkynnt um kæruna en hún barst hérðasdómara laust fyrir klukkan tvö í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður kæran þó ekki send landsdómi og saksóknara formlega fyrr en á mánudag. Þá mun saksóknari hafa sólarhring til að koma að sínum athugasemdum en landsdómur mun þurfa að koma saman til að fjalla um málið. Fyrsta verkefni landsdóms verður þá að úrskurða um hæfi dómenda en eins og fram hefur komið er óvíst hverjir þurfa að víkja úr dómnum. Þegar því er lokið mun landsdómur taka fyrir kæru Geirs og ákveða lögmæti úrskurðar héraðsdóms. Heimildir fréttastofu herma ennfremur að reynt verði að taka sjálfa kæruna fyrir í þessum mánuði. Landsdómur mun þannig ekki koma saman til að fjalla um ákæru Alþingis heldur til að skera úr um hvort Geir megi krefjast frávísunar fyrir hérðasdómi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er hins vegar stefnt að því að saksóknari leggi ákæru Alþingis fyrir landsdóm í marsmánuði. Atriði á borð við þessa kæru gætu þó seinkað því um einhvern tíma. Landsdómur Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Landsdómur verður að öllum líkindum kallaður saman í næstu viku, í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. Fyrsta mál dómsins verður að úrskurða um hæfi dómenda. Geir H. Haarde fékk ekki að krefjast þess fyrir héraðsdómi að málshöfðun Alþingis verði felld niður. Héraðsdómari úrskurðaði um þetta á miðvikudag. Andri Árnason, lögmaður Geirs, hefur nú kært úrskurðinn til landsdóms og þarf dómurinn því að koma saman við fyrsta tækifæri en landsdómur hefur aðstöðu í þessum sal hér í Þjóðmenningarhúsinu. Saksóknara Alþingis og forseta landsdóms hefur verið tilkynnt um kæruna en hún barst hérðasdómara laust fyrir klukkan tvö í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður kæran þó ekki send landsdómi og saksóknara formlega fyrr en á mánudag. Þá mun saksóknari hafa sólarhring til að koma að sínum athugasemdum en landsdómur mun þurfa að koma saman til að fjalla um málið. Fyrsta verkefni landsdóms verður þá að úrskurða um hæfi dómenda en eins og fram hefur komið er óvíst hverjir þurfa að víkja úr dómnum. Þegar því er lokið mun landsdómur taka fyrir kæru Geirs og ákveða lögmæti úrskurðar héraðsdóms. Heimildir fréttastofu herma ennfremur að reynt verði að taka sjálfa kæruna fyrir í þessum mánuði. Landsdómur mun þannig ekki koma saman til að fjalla um ákæru Alþingis heldur til að skera úr um hvort Geir megi krefjast frávísunar fyrir hérðasdómi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er hins vegar stefnt að því að saksóknari leggi ákæru Alþingis fyrir landsdóm í marsmánuði. Atriði á borð við þessa kæru gætu þó seinkað því um einhvern tíma.
Landsdómur Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira