Lúsíubrauð 1. nóvember 2011 00:01 Lúsíubrauð eða Lusekatter eins og það heitir á frummálinu. Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Lax í jólaskapi Jólin Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin Gekk ég yfir sjó og land Jól Kóramót í miðborginni í kvöld Jól Frá ljósanna hásal Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól Jólin alls staðar Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið
Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Lax í jólaskapi Jólin Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin Gekk ég yfir sjó og land Jól Kóramót í miðborginni í kvöld Jól Frá ljósanna hásal Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól Jólin alls staðar Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns hleður í Ef ég nenni Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól