Indiana Pacers réð ekkert við LeBron James í nótt er Miami Heat vann öruggan sigur á Pacers. James skoraði 33 stig og tók 13 fráköst fyrir Miami sem hefur aðeins tapað einum leik það sem af er vetri. Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Heat.
Chicago vann nágrannaslaginn gegn Detroit þar sem Carlos Boozer skoraði 19 stig fyrir Bulls og Derrick Rose 17.
Dirk Nowitzko var stigahæstur hjá Dallas með 20 stig er það lagði Phoenix. Meistararnir að rétta úr kútnum eftir slaka byrjun á tímabilinu.
Úrslit:
Boston-New Jersey 89-70
New York-Charlotte 110-118
Miami-Indiana 188-83
Detroit-Chicago 83-99
LA Clippers-Houston 117-89
Toronto-Cleveland 92-77
New Orleans-Philadelphia 93-101
Minnesota-Memphis 86-90
Dallas-Phoenix 98-89
SA Spurs-Golden State 101-95
Orlando-Washington 103-85
Denver-Sacramento 110-83
Chelsea
Wolves