NBA í nótt: Frábær endurkoma hjá Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2012 09:00 Dwight Howard í baráttunni við Kevin Garnett og Paul Pierce. Nordic Photos / Getty Images Boston Celtics náði að snúa erfiðri stöðu gegn Orlando Magic sér í vil í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Boston vann að lokum átta stiga sigur, 91-83. Orlando náði þó mest 27 stiga forystu í leiknum en lekur liðsins hrundi í fjórða leikhluta. Orlando skoraði aðeins átta stig og nýtti tvö skot af sautján úr opnu spili síðustu tólf mínúturnar. Þegar þessi lið mættust í Boston þremur dögum áður vann Boston 31 stigs sigur og því var útlit fyrir að Orlando myndi ná að hefna fyrir það tap á heimavelli sínum í nótt. Annað átti eftir að koma á daginn. Paul Pierce var með 24 stig og tíu stoðsendingar fyrir Boston í leiknum og E'Twaun Moore bætti við sextán. Báðir skoruðu tíu stig í fjórða leikhluta. Dwight Howard skoraði sextán stig og tók sextán fráköst fyrir Orlando. Jason Richardson skoraði þrettán. Einn annar leikur fór fram í NBA-deildinni í nótt. LA Clippers vann Memphis, 98-91. Chris Paul hefur verið frá vegna meiðsla en sneri til baka í síðasta leik. Í nótt skoraði hann átján stig og gaf sjö stoðsendingar en stigahæstur var Blake Griffin með 20 stig. Leikurinn var jafn og spennandi en Clippers náði að hanga á forystu sinni í fjórða leikhluta og vinna að lokum sigur. Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis og Marc Gasol var með átján stig og ellefu fráköst. NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Boston Celtics náði að snúa erfiðri stöðu gegn Orlando Magic sér í vil í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Boston vann að lokum átta stiga sigur, 91-83. Orlando náði þó mest 27 stiga forystu í leiknum en lekur liðsins hrundi í fjórða leikhluta. Orlando skoraði aðeins átta stig og nýtti tvö skot af sautján úr opnu spili síðustu tólf mínúturnar. Þegar þessi lið mættust í Boston þremur dögum áður vann Boston 31 stigs sigur og því var útlit fyrir að Orlando myndi ná að hefna fyrir það tap á heimavelli sínum í nótt. Annað átti eftir að koma á daginn. Paul Pierce var með 24 stig og tíu stoðsendingar fyrir Boston í leiknum og E'Twaun Moore bætti við sextán. Báðir skoruðu tíu stig í fjórða leikhluta. Dwight Howard skoraði sextán stig og tók sextán fráköst fyrir Orlando. Jason Richardson skoraði þrettán. Einn annar leikur fór fram í NBA-deildinni í nótt. LA Clippers vann Memphis, 98-91. Chris Paul hefur verið frá vegna meiðsla en sneri til baka í síðasta leik. Í nótt skoraði hann átján stig og gaf sjö stoðsendingar en stigahæstur var Blake Griffin með 20 stig. Leikurinn var jafn og spennandi en Clippers náði að hanga á forystu sinni í fjórða leikhluta og vinna að lokum sigur. Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis og Marc Gasol var með átján stig og ellefu fráköst.
NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira