NBA í nótt: Lakers vann borgarslaginn í Los Angeles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2012 09:00 Blake Griffin og Andrew Bynum berjast um boltann undir körfunni. Mynd/AP Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en helst bar sigur LA Lakers á grönnum sínum í LA Clippers, 96-91. Kobe Bryant fór fyrir sínum mönnum á lokakaflanum en hann skoraði tólf af 24 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta. Pau Gasol var með 23 stig og tíu fráköst. Clippers var með forystuna allt fram í fjórða leikhluta en Lakers reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sigurinn. Þetta var fyrsti sigur Lakers á Clippers en síðarnefnda liðið vann leik leik liðanna fyrr í mánuðinum og tvívegis á undirbúningstímabilinu. Blake Griffin var með 26 stig og níu fráköst fyrir Clippers en þeir Caron Butler og Mo Williams bættu við sextán stigum hvor. Góðu fréttirnar fyrir Clippers voru þær að Chris Paul spilaði eftir að hafa misst af fimm leikjum vegna meiðsla. Hann var með fjögur stig og tólf stoðsendingar. Minnesota vann Dallas, 105-90, þar sem Kevin Love var með 31 stig og tíu fráköst. Dallas hafði unnið sjö heimaleiki í röð fyrir leikinn í nótt og haldið andstæðingumm sínum undir 100 stigum í fimmtán leikjum í röð sem er félagsmet. Leikmenn Dallas fengu meistarhringa sína afhenda fyrir leikinn. Miami vann Detroit, 101-98, þar sem LeBron James skoraði 32 stig og síðustu sex stig leiksins sem komu öll af vítalínunni. Oklahoma City vann sinn tíunda sigur í síðustu ellefu leikjum er liðið vann New Orleans, 101-91. Kevin Durant var með 25 stig.Úrslit næturinnar: Philadelphia - New Jersey 90-98 Washington - Charlotte 92-75 Cleveland - New York 91-81 Detroit - Miami 98-101 Chicago - Indiana 90-95 Houston - Milwaukee 99-105 Oklahoma City - New Orleans 101-91 Dallas - Minnesota 90-105 San Antonio - Atlanta 105-83 Utah - Toronto 106-111 Sacramento - Denver 93-122 LA Lakers - LA Clippers 96-91 Golden State - Portland 101-93 NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en helst bar sigur LA Lakers á grönnum sínum í LA Clippers, 96-91. Kobe Bryant fór fyrir sínum mönnum á lokakaflanum en hann skoraði tólf af 24 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta. Pau Gasol var með 23 stig og tíu fráköst. Clippers var með forystuna allt fram í fjórða leikhluta en Lakers reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sigurinn. Þetta var fyrsti sigur Lakers á Clippers en síðarnefnda liðið vann leik leik liðanna fyrr í mánuðinum og tvívegis á undirbúningstímabilinu. Blake Griffin var með 26 stig og níu fráköst fyrir Clippers en þeir Caron Butler og Mo Williams bættu við sextán stigum hvor. Góðu fréttirnar fyrir Clippers voru þær að Chris Paul spilaði eftir að hafa misst af fimm leikjum vegna meiðsla. Hann var með fjögur stig og tólf stoðsendingar. Minnesota vann Dallas, 105-90, þar sem Kevin Love var með 31 stig og tíu fráköst. Dallas hafði unnið sjö heimaleiki í röð fyrir leikinn í nótt og haldið andstæðingumm sínum undir 100 stigum í fimmtán leikjum í röð sem er félagsmet. Leikmenn Dallas fengu meistarhringa sína afhenda fyrir leikinn. Miami vann Detroit, 101-98, þar sem LeBron James skoraði 32 stig og síðustu sex stig leiksins sem komu öll af vítalínunni. Oklahoma City vann sinn tíunda sigur í síðustu ellefu leikjum er liðið vann New Orleans, 101-91. Kevin Durant var með 25 stig.Úrslit næturinnar: Philadelphia - New Jersey 90-98 Washington - Charlotte 92-75 Cleveland - New York 91-81 Detroit - Miami 98-101 Chicago - Indiana 90-95 Houston - Milwaukee 99-105 Oklahoma City - New Orleans 101-91 Dallas - Minnesota 90-105 San Antonio - Atlanta 105-83 Utah - Toronto 106-111 Sacramento - Denver 93-122 LA Lakers - LA Clippers 96-91 Golden State - Portland 101-93
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira