NBA í nótt: Miami vinnur enn án Wade Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2012 11:00 Það er ýmislegt reynt til að stöðva LeBron James. Nordic Photos / Getty Images Fjarvera Dwyane Wade virðist engin áhrif hafa á stjörnum prýtt lið Miami sem vann enn einn sigurinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt - í þetta sinn gegn Philadelphia, 113-92. Wade hefur nú misst af þremur leikjum í röð vegna ökklameiðsla og alls sex leikjum á tímabilinu. Miami hefur unnið alla þessa sex leiki en Wade er þó einn allra besti leikmaður deildarinnar. Chris Bosh skoraði 30 stig fyrir Miami í leiknum og LeBron James 28 stig auk þess að taka níu fráköst. Leikurinn í nótt var aldrei spennandi en Lou Williams skoraði flest stig Philadelphia, 22 talstins. Mesta spennan í nótt var í leik New York og Denver en tvíframlengja þurfti leikinn. Danilo Gallinari, leikmaður Denver, og Carmelo Anthony hjá New York voru að mætast í fyrsta sinn sem þessi tvö lið skiptust á þessum leikmönnum og hafði sá fyrrnefndi betur í nótt. Gallinari skoraði 37 stig í leiknum og sá til þess að New York tapaði sínum sjötta leik í röð, þó svo að það hafi staðið tæpt. Anthony var hjá Denver í sjö og hálft ár og skaut nánast linnulaust í leiknum. Hann hitti ekki úr fjórtán af fyrstu sautján skotum sínum í leiknum en náði að hitta úr fjórum síðustu skotum sínum í fjórða leikhluta og tryggja sínum mönnum framlengingu. En það dugði ekki til. Hann skoraði alls 25 stig í leiknum. Hvorki Derreck Rose né Joakim Noah voru með Chicago í nótt vegna meiðsla en liðið vann samt góðan sigur á Charlotte, 95-89. Carlos Boozer skoraði 23 stig fyrir Chicago í leiknum, þar af sautján í síðari hálfleik. Meistararnir í Dallas unnu New Orleans, 83-81, en Lamar Odom var í fyrsta sinn í byrjunarliði Dallas á tímabilinu þar sem Dirk Nowitzky var fjarverandi. Hann skoraði sextán stig í leiknum. Jason Terry setti niður tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggði Dallas sigur. Minnesota náði ekki að fylgja eftir góðum sigri gegn LA Clippers í fyrrinótt og tapaði fyrir Utah, 108-98. Paul Millsap skoraði 26 stig í leiknum, þar af tólf í fjórða leikhluta.Úrslit næturinnar: Miami - Philadelphia 113-92 Atlanta - Cleveland 121-94 New York - Denver 114-119 Detroit - Portland 94-91 Chicago - Charlotte 95-89 Memphis - Sacramento 129-95 Houston - San Antonio 105-102 Dallas - New Orleans 83-81 Oklahoma City - New Jersey 84-74 Utah - Minnesota 108-98NBA í nótt: Miami vinnur enn án Wade Fjarvera Dwyane Wade virðist engin áhrif hafa á stjörnum prýtt lið Miami sem vann enn einn sigurinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt - í þetta sinn gegn Philadelphia, 113-92. Wade hefur nú misst af þremur leikjum í röð vegna ökklameiðsla og alls sex leikjum á tímabilinu. Miami hefur unnið alla þessa sex leiki en Wade er þó einn allra besti leikmaður deildarinnar. Chris Bosh skoraði 30 stig fyrir Miami í leiknum og LeBron James 28 stig auk þess að taka níu fráköst. Leikurinn í nótt var aldrei spennandi en Lou Williams skoraði flest stig Philadelphia, 22 talstins. Mesta spennan í nótt var í leik New York og Denver en tvíframlengja þurfti leikinn. Danilo Gallinari, leikmaður Denver, og Carmelo Anthony hjá New York voru að mætast í fyrsta sinn sem þessi tvö lið skiptust á þessum leikmönnum og hafði sá fyrrnefndi betur í nótt. Gallinari skoraði 37 stig í leiknum og sá til þess að New York tapaði sínum sjötta leik í röð, þó svo að það hafi staðið tæpt. Anthony var hjá Denver í sjö og hálft ár og skaut nánast linnulaust í leiknum. Hann hitti ekki úr fjórtán af fyrstu sautján skotum sínum í leiknum en náði að hitta úr fjórum síðustu skotum sínum í fjórða leikhluta og tryggja sínum mönnum framlengingu. En það dugði ekki til. Hann skoraði alls 25 stig í leiknum. Hvorki Derreck Rose né Joakim Noah voru með Chicago í nótt vegna meiðsla en liðið vann samt góðan sigur á Charlotte, 95-89. Carlos Boozer skoraði 23 stig fyrir Chicago í leiknum, þar af sautján í síðari hálfleik. Meistararnir í Dallas unnu New Orleans, 83-81, en Lamar Odom var í fyrsta sinn í byrjunarliði Dallas á tímabilinu þar sem Dirk Nowitzky var fjarverandi. Hann skoraði sextán stig í leiknum. Jason Terry setti niður tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggði Dallas sigur. Minnesota náði ekki að fylgja eftir góðum sigri gegn LA Clippers í fyrrinótt og tapaði fyrir Utah, 108-98. Paul Millsap skoraði 26 stig í leiknum, þar af tólf í fjórða leikhluta. Úrslit næturinnar: Miami - Philadelphia 113-92 Atlanta - Cleveland 121-94 New York - Denver 114-119 Detroit - Portland 94-91 Chicago - Charlotte 95-89 Memphis - Sacramento 129-95 Houston - San Antonio 105-102 Dallas - New Orleans 83-81 Oklahoma City - New Jersey 84-74 Utah - Minnesota 108-98 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Fjarvera Dwyane Wade virðist engin áhrif hafa á stjörnum prýtt lið Miami sem vann enn einn sigurinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt - í þetta sinn gegn Philadelphia, 113-92. Wade hefur nú misst af þremur leikjum í röð vegna ökklameiðsla og alls sex leikjum á tímabilinu. Miami hefur unnið alla þessa sex leiki en Wade er þó einn allra besti leikmaður deildarinnar. Chris Bosh skoraði 30 stig fyrir Miami í leiknum og LeBron James 28 stig auk þess að taka níu fráköst. Leikurinn í nótt var aldrei spennandi en Lou Williams skoraði flest stig Philadelphia, 22 talstins. Mesta spennan í nótt var í leik New York og Denver en tvíframlengja þurfti leikinn. Danilo Gallinari, leikmaður Denver, og Carmelo Anthony hjá New York voru að mætast í fyrsta sinn sem þessi tvö lið skiptust á þessum leikmönnum og hafði sá fyrrnefndi betur í nótt. Gallinari skoraði 37 stig í leiknum og sá til þess að New York tapaði sínum sjötta leik í röð, þó svo að það hafi staðið tæpt. Anthony var hjá Denver í sjö og hálft ár og skaut nánast linnulaust í leiknum. Hann hitti ekki úr fjórtán af fyrstu sautján skotum sínum í leiknum en náði að hitta úr fjórum síðustu skotum sínum í fjórða leikhluta og tryggja sínum mönnum framlengingu. En það dugði ekki til. Hann skoraði alls 25 stig í leiknum. Hvorki Derreck Rose né Joakim Noah voru með Chicago í nótt vegna meiðsla en liðið vann samt góðan sigur á Charlotte, 95-89. Carlos Boozer skoraði 23 stig fyrir Chicago í leiknum, þar af sautján í síðari hálfleik. Meistararnir í Dallas unnu New Orleans, 83-81, en Lamar Odom var í fyrsta sinn í byrjunarliði Dallas á tímabilinu þar sem Dirk Nowitzky var fjarverandi. Hann skoraði sextán stig í leiknum. Jason Terry setti niður tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggði Dallas sigur. Minnesota náði ekki að fylgja eftir góðum sigri gegn LA Clippers í fyrrinótt og tapaði fyrir Utah, 108-98. Paul Millsap skoraði 26 stig í leiknum, þar af tólf í fjórða leikhluta.Úrslit næturinnar: Miami - Philadelphia 113-92 Atlanta - Cleveland 121-94 New York - Denver 114-119 Detroit - Portland 94-91 Chicago - Charlotte 95-89 Memphis - Sacramento 129-95 Houston - San Antonio 105-102 Dallas - New Orleans 83-81 Oklahoma City - New Jersey 84-74 Utah - Minnesota 108-98NBA í nótt: Miami vinnur enn án Wade Fjarvera Dwyane Wade virðist engin áhrif hafa á stjörnum prýtt lið Miami sem vann enn einn sigurinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt - í þetta sinn gegn Philadelphia, 113-92. Wade hefur nú misst af þremur leikjum í röð vegna ökklameiðsla og alls sex leikjum á tímabilinu. Miami hefur unnið alla þessa sex leiki en Wade er þó einn allra besti leikmaður deildarinnar. Chris Bosh skoraði 30 stig fyrir Miami í leiknum og LeBron James 28 stig auk þess að taka níu fráköst. Leikurinn í nótt var aldrei spennandi en Lou Williams skoraði flest stig Philadelphia, 22 talstins. Mesta spennan í nótt var í leik New York og Denver en tvíframlengja þurfti leikinn. Danilo Gallinari, leikmaður Denver, og Carmelo Anthony hjá New York voru að mætast í fyrsta sinn sem þessi tvö lið skiptust á þessum leikmönnum og hafði sá fyrrnefndi betur í nótt. Gallinari skoraði 37 stig í leiknum og sá til þess að New York tapaði sínum sjötta leik í röð, þó svo að það hafi staðið tæpt. Anthony var hjá Denver í sjö og hálft ár og skaut nánast linnulaust í leiknum. Hann hitti ekki úr fjórtán af fyrstu sautján skotum sínum í leiknum en náði að hitta úr fjórum síðustu skotum sínum í fjórða leikhluta og tryggja sínum mönnum framlengingu. En það dugði ekki til. Hann skoraði alls 25 stig í leiknum. Hvorki Derreck Rose né Joakim Noah voru með Chicago í nótt vegna meiðsla en liðið vann samt góðan sigur á Charlotte, 95-89. Carlos Boozer skoraði 23 stig fyrir Chicago í leiknum, þar af sautján í síðari hálfleik. Meistararnir í Dallas unnu New Orleans, 83-81, en Lamar Odom var í fyrsta sinn í byrjunarliði Dallas á tímabilinu þar sem Dirk Nowitzky var fjarverandi. Hann skoraði sextán stig í leiknum. Jason Terry setti niður tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggði Dallas sigur. Minnesota náði ekki að fylgja eftir góðum sigri gegn LA Clippers í fyrrinótt og tapaði fyrir Utah, 108-98. Paul Millsap skoraði 26 stig í leiknum, þar af tólf í fjórða leikhluta. Úrslit næturinnar: Miami - Philadelphia 113-92 Atlanta - Cleveland 121-94 New York - Denver 114-119 Detroit - Portland 94-91 Chicago - Charlotte 95-89 Memphis - Sacramento 129-95 Houston - San Antonio 105-102 Dallas - New Orleans 83-81 Oklahoma City - New Jersey 84-74 Utah - Minnesota 108-98
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira