Ekkert varð af olíusölubanni Íran gegn ESB 30. janúar 2012 07:28 Ekkert varð af boðuðu olíusölubanni Íraks til Evrópusambandsins (ESB) um helgina. Margir þingmenn landsins vildu keyra frumvarp um bannið í gegnum íranska þingið í gærdag en deilur risu um meðferð frumvarpsins í þinginu. Síðan var ákveðið að málið fengið þinglega meðferð. Jafnframt er reiknað með að þingið muni draga úr hörkunni í frumvarpinu og samþykkja aðeins táknrænt bann við sölu á olíu til nokkurra ríkja en ekki Evrópusambandsins í heild, að því er segir í frétt á CNN um málið. Formaður orkunefndar íranska þingsins segir að nú standi yfir viðræður milli þingmanna og ráðherra um stöðuna í málinu. Annar nefndarmaður segir að tryggja verði að olíusölubannið verði kröftugt kjaftshögg í andlit Evrópusambandsins. Ef olíubannið verður að veruleika mun það koma harðast niður á þeim þjóðum í Evrópu sem síst mega við frekari áföllum, það er Grikklandi, Ítalíu og Spáni. Þessar þjóðir eru háðar olíuinnflutningi frá Íran, þó mest Grikkir sem kaupa þriðjung af sinni olíu frá Íran. Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Ekkert varð af boðuðu olíusölubanni Íraks til Evrópusambandsins (ESB) um helgina. Margir þingmenn landsins vildu keyra frumvarp um bannið í gegnum íranska þingið í gærdag en deilur risu um meðferð frumvarpsins í þinginu. Síðan var ákveðið að málið fengið þinglega meðferð. Jafnframt er reiknað með að þingið muni draga úr hörkunni í frumvarpinu og samþykkja aðeins táknrænt bann við sölu á olíu til nokkurra ríkja en ekki Evrópusambandsins í heild, að því er segir í frétt á CNN um málið. Formaður orkunefndar íranska þingsins segir að nú standi yfir viðræður milli þingmanna og ráðherra um stöðuna í málinu. Annar nefndarmaður segir að tryggja verði að olíusölubannið verði kröftugt kjaftshögg í andlit Evrópusambandsins. Ef olíubannið verður að veruleika mun það koma harðast niður á þeim þjóðum í Evrópu sem síst mega við frekari áföllum, það er Grikklandi, Ítalíu og Spáni. Þessar þjóðir eru háðar olíuinnflutningi frá Íran, þó mest Grikkir sem kaupa þriðjung af sinni olíu frá Íran.
Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira