Bono meðal stórra hluthafa í Facebook 3. febrúar 2012 09:33 Bono, söngvari U2. Facebook, sem er á leiðinni á skráðan hlutabréfamarkað, birti í gærkvöldi skráningarupplýsingar um reksturinn á síðasta ári. Heildartekjurnar námu 3,7 milljörðum dollara eða sem nemu 458 milljörðum króna. Hagnaðurinn nam ríflega einum milljarði dollara. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósenta hlut í fyrirtækinu sem er virði tæplega 100 milljarða króna. Eftirfarandi upplýsingar má finna í skráningarlýsingu Facebook: Um 85 prósent af tekjum Facebook komu af auglýsingum í fyrra, en hlutfallið var 95% 2010 og 98% 2009. Notendur Facebook eru 843 milljónir manna um allan heim, og fjölgar hratt í þeim hópi. Um 483 milljónir nota vefinn daglega. Helmingur mánaðarlegra notenda notar Facebook í símanum, en enn sem komið er hefur fyrirtækið ekki tekjur af notendum í símum. Stærstur hluti tekna Facebook kemur frá Bandaríkjunum, en stærstur hluti notenda er í öðrum löndum. Um 2,7 milljarða "like" tengjast síðunni á hverjum degi og 250 milljónum mynda er upphlaðið á vefinn á hverjum degi. Starfsmenn eru 3.200. Lady Gaga er með vinsælustu síðuna á Facebook, með 47 milljónir "like". Mark Zuckerberg, forstjóri, er stærsti eigandinn með 28,8 prósent hlut sem talinn er vera 28 milljarða dollara virði. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósena hlut í fyrirtækinu í gegnum félag hans Elevation Partners. Dustin Moskovitz, vinur Zuckerberg og meðstofnandi, á 8 prósenta hlut. Tækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook, sem er á leiðinni á skráðan hlutabréfamarkað, birti í gærkvöldi skráningarupplýsingar um reksturinn á síðasta ári. Heildartekjurnar námu 3,7 milljörðum dollara eða sem nemu 458 milljörðum króna. Hagnaðurinn nam ríflega einum milljarði dollara. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósenta hlut í fyrirtækinu sem er virði tæplega 100 milljarða króna. Eftirfarandi upplýsingar má finna í skráningarlýsingu Facebook: Um 85 prósent af tekjum Facebook komu af auglýsingum í fyrra, en hlutfallið var 95% 2010 og 98% 2009. Notendur Facebook eru 843 milljónir manna um allan heim, og fjölgar hratt í þeim hópi. Um 483 milljónir nota vefinn daglega. Helmingur mánaðarlegra notenda notar Facebook í símanum, en enn sem komið er hefur fyrirtækið ekki tekjur af notendum í símum. Stærstur hluti tekna Facebook kemur frá Bandaríkjunum, en stærstur hluti notenda er í öðrum löndum. Um 2,7 milljarða "like" tengjast síðunni á hverjum degi og 250 milljónum mynda er upphlaðið á vefinn á hverjum degi. Starfsmenn eru 3.200. Lady Gaga er með vinsælustu síðuna á Facebook, með 47 milljónir "like". Mark Zuckerberg, forstjóri, er stærsti eigandinn með 28,8 prósent hlut sem talinn er vera 28 milljarða dollara virði. Bono, söngvari U2, á 1,5 prósena hlut í fyrirtækinu í gegnum félag hans Elevation Partners. Dustin Moskovitz, vinur Zuckerberg og meðstofnandi, á 8 prósenta hlut.
Tækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira