Brandarinn um Íra og Íslendinga ekki lengur fyndinn 1. febrúar 2012 16:34 Þegar Írar lentu í fjármálakreppunni sinni fyrir um þremur árum síðan sló einn brandari í gegn: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Einn bókstafur og sex mánuðir. Þessi brandari þótti beinlínis sprenghlægilegur en í dag virðist brandarinn hafa snúist við. Allavega greinir Reuters frá því að nú ætli Írar að feta í fótspor Íslands varðandi efnahagsbata sem sagt er að hafi verið merkjanlegur hér á landi í júní á síðasta ári. Alþjóðleg matsfyrirtæki hafa meðal annars hækkað íra um flokk auk þess sem búist er við því að landsframleiðsla Íra muni hækka lítillega frá því á síðasta ári. Það eina sem tefur efnahagsbata Íra er evran. Þá blasa margvísleg vandamál við Írum. Vandræðin eru því fjarri frá því að vera lokið. Nú hafa önnur lönd lent í vandræðum, en Írum hefur þó tekist að halda sig aðgreindum frá þeim. Þannig eiga Grikkir enn í talsverðum efnahagsvandræðum auk Portúgala. Núna er því brandarinn ekki lengur fyndinn á sömu forsendum og fyrir þremur árum síðan. Hann er skyndilega orðinn jákvætt teikn um efnahagslegan bata ríkjanna tveggja. Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þegar Írar lentu í fjármálakreppunni sinni fyrir um þremur árum síðan sló einn brandari í gegn: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Einn bókstafur og sex mánuðir. Þessi brandari þótti beinlínis sprenghlægilegur en í dag virðist brandarinn hafa snúist við. Allavega greinir Reuters frá því að nú ætli Írar að feta í fótspor Íslands varðandi efnahagsbata sem sagt er að hafi verið merkjanlegur hér á landi í júní á síðasta ári. Alþjóðleg matsfyrirtæki hafa meðal annars hækkað íra um flokk auk þess sem búist er við því að landsframleiðsla Íra muni hækka lítillega frá því á síðasta ári. Það eina sem tefur efnahagsbata Íra er evran. Þá blasa margvísleg vandamál við Írum. Vandræðin eru því fjarri frá því að vera lokið. Nú hafa önnur lönd lent í vandræðum, en Írum hefur þó tekist að halda sig aðgreindum frá þeim. Þannig eiga Grikkir enn í talsverðum efnahagsvandræðum auk Portúgala. Núna er því brandarinn ekki lengur fyndinn á sömu forsendum og fyrir þremur árum síðan. Hann er skyndilega orðinn jákvætt teikn um efnahagslegan bata ríkjanna tveggja.
Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira