Efnahagsvandi Suður-Evrópu þyngist enn 17. febrúar 2012 11:58 Gríðarleg ólga hefur verið í Grikklandi en þessi mynd var tekin frá óeirðum sem þar voru þegar þingið reyndi að samþykkja niðurskurðaráætlarnir ESB og AGS. Mynd / Reuters Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Hagstofa Portúgals birti í morgun nýjar atvinnuleysistölur og samkvæmt þeim er efnahagsvandinn í landinu síst að minnka. Atvinnuleysi mælist nú liðlega 14 prósent, sem er rúmlega fjórum prósentustigum yfir meðaltali Evrópusambandsins. Efnahagsvandi ríkja Suður-Evrópu, einkum Grikklands, Ítalíu, Portúgals og Spánar dýpkar nú sífellt og hafa leiðtogar evrulandanna mikla áhyggju af stöðu mál, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í morgun. Grikkir hafa ekki enn fengið neyðarlán upp á 130 milljarða evra frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum afgreitt en vonir standa til þess að það geti gerst á mánudaginn. Grikkir hafa þegar afgreitt ríkisfjármálaáætlun sem gerir ráð fyrir því miklum niðurskurði, en henni verður ekki hrint í framkvæmt formlega fyrr en neyðarlánið hefur verið veitt. Auk Portúgala og Grikkja eru Spánverjar í miklum vanda, en þar mælist atvinnuleysi nú tæplega 24 prósent, sem er það langsamlega mest meðal evruríkja. Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Hagstofa Portúgals birti í morgun nýjar atvinnuleysistölur og samkvæmt þeim er efnahagsvandinn í landinu síst að minnka. Atvinnuleysi mælist nú liðlega 14 prósent, sem er rúmlega fjórum prósentustigum yfir meðaltali Evrópusambandsins. Efnahagsvandi ríkja Suður-Evrópu, einkum Grikklands, Ítalíu, Portúgals og Spánar dýpkar nú sífellt og hafa leiðtogar evrulandanna mikla áhyggju af stöðu mál, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í morgun. Grikkir hafa ekki enn fengið neyðarlán upp á 130 milljarða evra frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum afgreitt en vonir standa til þess að það geti gerst á mánudaginn. Grikkir hafa þegar afgreitt ríkisfjármálaáætlun sem gerir ráð fyrir því miklum niðurskurði, en henni verður ekki hrint í framkvæmt formlega fyrr en neyðarlánið hefur verið veitt. Auk Portúgala og Grikkja eru Spánverjar í miklum vanda, en þar mælist atvinnuleysi nú tæplega 24 prósent, sem er það langsamlega mest meðal evruríkja.
Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira