Breska efnahagsbrotadeildin til rannsóknar vegna Kaupþingsmála Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. febrúar 2012 09:38 Dominic Grieve dómsmálaráðherra hefur fyrirskipað rannsóknina. mynd/ afp. Dominic Grieve, dómsmálaráðherra í Bretlandi, hefur fyrirskipað að rannsókn fari fram á starfsháttum bresku efnahagsbrotalögreglunnar, Serious Fraud Office, á viðskiptum Tchenguiz bræðra við Kaupþing. Málið er rakið til mistaka sem gerð voru á rannsókn á viðskiptum Tchenguiz bræðra við Kaupþing. Í frétt Financial Times kemur fram að það verði stofnun sem heiti Crown Prosecution Service Inspectorate sem muni sjá um rannsóknina og muni hún hefjast strax í næsta mánuði. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem stofnunin rannsakar Serious Fraud Office, en sú síðarnefnda er um þessar mundir að rannsaka mörg erfið mál. Financial Times segir jafnframt að Serious Fraud Office hafi orðið fyrir alvarlegu áfalli í desember þegar stofnunin neyddist til að viðurkenna að hafa gert alvarleg mistök við húsleit hjá Vincent Tchenguiz. Stofnunin var að rannsaka viðskipti Vincents og Roberts bróður hans við Kaupþing í aðdraganda bankahrunsins á Íslandi. Báðir bræðurnir kærðu húsleitarheimildir sem SFO og Lundúnarlögreglan fengu vegna rannsóknar málsins. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Dominic Grieve, dómsmálaráðherra í Bretlandi, hefur fyrirskipað að rannsókn fari fram á starfsháttum bresku efnahagsbrotalögreglunnar, Serious Fraud Office, á viðskiptum Tchenguiz bræðra við Kaupþing. Málið er rakið til mistaka sem gerð voru á rannsókn á viðskiptum Tchenguiz bræðra við Kaupþing. Í frétt Financial Times kemur fram að það verði stofnun sem heiti Crown Prosecution Service Inspectorate sem muni sjá um rannsóknina og muni hún hefjast strax í næsta mánuði. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem stofnunin rannsakar Serious Fraud Office, en sú síðarnefnda er um þessar mundir að rannsaka mörg erfið mál. Financial Times segir jafnframt að Serious Fraud Office hafi orðið fyrir alvarlegu áfalli í desember þegar stofnunin neyddist til að viðurkenna að hafa gert alvarleg mistök við húsleit hjá Vincent Tchenguiz. Stofnunin var að rannsaka viðskipti Vincents og Roberts bróður hans við Kaupþing í aðdraganda bankahrunsins á Íslandi. Báðir bræðurnir kærðu húsleitarheimildir sem SFO og Lundúnarlögreglan fengu vegna rannsóknar málsins.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira