Kristinn náði ekki lágmarkinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2012 15:22 Kristinn Torfason í stökki í Laugardalshöllinni. Mynd/Anton Kristinn Torfason, FH, bar sigur úr býtum í langstökki karla á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag en náði þó ekki lágmarkinu fyrir HM innanhúss. Lágmarkið er 8,15 m og var Kristinn nokkuð langt frá sínu besta. Lengsta stökkið hans var 7,40 m. Næstur varð Bjarni Malmquist Jónsson með 6,87 m. Íslandsmet karla innanhúss í langstökki á Jón Arnar Magnússon. Það er 7,82 m og var sett fyrir tólf árum síðan. Egill Níelsson, FH, vann gull í hástökki karla en hann stökk 1,94 m. Þá var einnig keppt í þrístökki kvenna og þar varð Jóhanna Ingadóttir, ÍR, hlutskörpust með 12,39 m. Í stangarstökki kvenna vann Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR, gull en hún stökk 3,90 m en felldi svo 4,05 í þremur tilraunum. Þá er keppni einnig lokið í 60 m grindahlaupum karla og kvenna. María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, og Sigurður Lúðvík Stefánsson, ÍR, unnu þær greinar. María kom í mark á 8,93 sekúndum og Sigurður á 8,81 sekúndu. Í 3000 m hlaupi kvenna vann Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, sigur en hún kom í mark á 10:10,36 mínútum. Björn Margeirsson, UMSS, fékk gull í karlaflokki en hann hljóp á 9:05,84 mínútum. Íslandsmethafinn Kári Steinn Karlsson var skráður í hlaupið en keppti ekki. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís með fjórða gullið Hafdís Sigurðardóttir, UFA, hefur unnið sín fjórðu gullverðlaun á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 13:45 Hafdís vann þrjú gull og með besta afrekið Meistarmót FRÍ fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni og er seinni keppnisdagur þegar hafinn. Í gær náði Hafdís Sigurðardóttir, UFA, besta árangri dagsins þegar hún sigraði í 400 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 12:42 Aníta sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi Aníta Hinriksdóttir, ung hlaupakona úr ÍR, sigraði með miklum yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. 12. febrúar 2012 14:04 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Fleiri fréttir Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Sjá meira
Kristinn Torfason, FH, bar sigur úr býtum í langstökki karla á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag en náði þó ekki lágmarkinu fyrir HM innanhúss. Lágmarkið er 8,15 m og var Kristinn nokkuð langt frá sínu besta. Lengsta stökkið hans var 7,40 m. Næstur varð Bjarni Malmquist Jónsson með 6,87 m. Íslandsmet karla innanhúss í langstökki á Jón Arnar Magnússon. Það er 7,82 m og var sett fyrir tólf árum síðan. Egill Níelsson, FH, vann gull í hástökki karla en hann stökk 1,94 m. Þá var einnig keppt í þrístökki kvenna og þar varð Jóhanna Ingadóttir, ÍR, hlutskörpust með 12,39 m. Í stangarstökki kvenna vann Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR, gull en hún stökk 3,90 m en felldi svo 4,05 í þremur tilraunum. Þá er keppni einnig lokið í 60 m grindahlaupum karla og kvenna. María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, og Sigurður Lúðvík Stefánsson, ÍR, unnu þær greinar. María kom í mark á 8,93 sekúndum og Sigurður á 8,81 sekúndu. Í 3000 m hlaupi kvenna vann Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, sigur en hún kom í mark á 10:10,36 mínútum. Björn Margeirsson, UMSS, fékk gull í karlaflokki en hann hljóp á 9:05,84 mínútum. Íslandsmethafinn Kári Steinn Karlsson var skráður í hlaupið en keppti ekki.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís með fjórða gullið Hafdís Sigurðardóttir, UFA, hefur unnið sín fjórðu gullverðlaun á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 13:45 Hafdís vann þrjú gull og með besta afrekið Meistarmót FRÍ fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni og er seinni keppnisdagur þegar hafinn. Í gær náði Hafdís Sigurðardóttir, UFA, besta árangri dagsins þegar hún sigraði í 400 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 12:42 Aníta sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi Aníta Hinriksdóttir, ung hlaupakona úr ÍR, sigraði með miklum yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. 12. febrúar 2012 14:04 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Fleiri fréttir Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Sjá meira
Hafdís með fjórða gullið Hafdís Sigurðardóttir, UFA, hefur unnið sín fjórðu gullverðlaun á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún kom fyrst í mark í 200 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 13:45
Hafdís vann þrjú gull og með besta afrekið Meistarmót FRÍ fer fram nú um helgina í Laugardalshöllinni og er seinni keppnisdagur þegar hafinn. Í gær náði Hafdís Sigurðardóttir, UFA, besta árangri dagsins þegar hún sigraði í 400 m hlaupi kvenna. 12. febrúar 2012 12:42
Aníta sigraði með yfirburðum í 800 m hlaupi Aníta Hinriksdóttir, ung hlaupakona úr ÍR, sigraði með miklum yfirburðum í 800 m hlaupi kvenna á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Laugardalshöllinni. 12. febrúar 2012 14:04