IBM boðar tímamót í tækniþróun mannkyns 28. febrúar 2012 12:30 Talið er að vísindamenn hjá tæknifyrirtækinu IBM hafi tekið mikilvægt skref í þróun skammtatölvunnar sem er af mörgum talin hið heilaga gral vísindanna. Vísindamennirnir munu kynna niðurstöður sínar seinna í dag. Hefðbundnar tölvur skilja upplýsingar í bætum. Þessi bæti miðla upplýsingum í gegnum tvenndarástand sitt - þau eru annað hvort virk eða óvirk. Skammtatölvan, aftur á móti, skilur upplýsingar í skammtabitum. Hvert einasta skammtabit er til í öllum mögulegum ástöndum og eru ekki einskorðuð við virk eða óvirk heldur allt þar á milli. Skammtatölvan getur því nálgast allar þær upplýsingar sem til eru fyrir hendi samstundis. Það magn upplýsinga sem 250 skammtabita tölva gæti geymt getur því auðveldlega verið meira en allar agnir alheimsins. En skammtabitar eru afar viðkvæmar agnir og hingað til hefur vísindamönnum reynst erfitt að vinna með þá. Talið er að vísindamenn IBM hafi fundið leið til að vinna með skammtabitana. Tilkoma skammtatölvunnar myndi marka tímamót í tækniþróun mannkyns og myndi kalla á endurskoðun á nær öllum innviðum samfélagsins. Til dæmis þyrfti að endurskoða öll lykilorð veraldar enda gæti skammtatölvan sannreynt alla möguleika á innan við sekúndu. Hægt er að sjá kynningarmyndband um rannsóknina hér fyrir ofan. Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Talið er að vísindamenn hjá tæknifyrirtækinu IBM hafi tekið mikilvægt skref í þróun skammtatölvunnar sem er af mörgum talin hið heilaga gral vísindanna. Vísindamennirnir munu kynna niðurstöður sínar seinna í dag. Hefðbundnar tölvur skilja upplýsingar í bætum. Þessi bæti miðla upplýsingum í gegnum tvenndarástand sitt - þau eru annað hvort virk eða óvirk. Skammtatölvan, aftur á móti, skilur upplýsingar í skammtabitum. Hvert einasta skammtabit er til í öllum mögulegum ástöndum og eru ekki einskorðuð við virk eða óvirk heldur allt þar á milli. Skammtatölvan getur því nálgast allar þær upplýsingar sem til eru fyrir hendi samstundis. Það magn upplýsinga sem 250 skammtabita tölva gæti geymt getur því auðveldlega verið meira en allar agnir alheimsins. En skammtabitar eru afar viðkvæmar agnir og hingað til hefur vísindamönnum reynst erfitt að vinna með þá. Talið er að vísindamenn IBM hafi fundið leið til að vinna með skammtabitana. Tilkoma skammtatölvunnar myndi marka tímamót í tækniþróun mannkyns og myndi kalla á endurskoðun á nær öllum innviðum samfélagsins. Til dæmis þyrfti að endurskoða öll lykilorð veraldar enda gæti skammtatölvan sannreynt alla möguleika á innan við sekúndu. Hægt er að sjá kynningarmyndband um rannsóknina hér fyrir ofan.
Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira