Project Einar hefði tekið nokkur ár Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. mars 2012 19:31 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni af slíku tagi um flutning höfuðstöðva til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Jóhannes Rúnar gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann sagði m.a að tvær fundargerði hefðu fundist þar sem þessi áform hefðu verið rædd í stjórn Kaupþings. Áætlun stjórnenda Kaupþings, sem Hreiðar Már Sigurðsson lýsti í skýrslutöku í gær, gengu út á að starfsemi Kaupþings á Norðurlöndum færi undir danska bankann FIH, undir merki „Project Hans" og alþjóðleg starfsemi færi undir S&F bankann í Lundúnum, en sú áætlun gekk undir vinnuheitinu „Project Einar." Með þessu hefðu höfuðstöðvar Kaupþings flutt úr landi og samsetning bankakerfisins hefði breyst til muna. Jóhannes veitti fréttastofu einkaviðtal að lokinni sýrslutöku sem sjá má með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Jóhannes sagði að þessar áætlanir hefðu verið flóknar og huga hefði þurft að mörgu. Hann sagði hins vegar að um raunveruleg áform hafi verið að ræða sem hafi verið komin af hugmyndastigi. Mörg álitaefni hafi hins vegar þurft að leysa úr áður og sagði hann það sitt mat að flutningur á höfuðstöðvum með þessum hætti hefði tekið að minnsta kosti ár, en líklega nokkur. thorbjorn@stod2.is Landsdómur Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni af slíku tagi um flutning höfuðstöðva til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Jóhannes Rúnar gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann sagði m.a að tvær fundargerði hefðu fundist þar sem þessi áform hefðu verið rædd í stjórn Kaupþings. Áætlun stjórnenda Kaupþings, sem Hreiðar Már Sigurðsson lýsti í skýrslutöku í gær, gengu út á að starfsemi Kaupþings á Norðurlöndum færi undir danska bankann FIH, undir merki „Project Hans" og alþjóðleg starfsemi færi undir S&F bankann í Lundúnum, en sú áætlun gekk undir vinnuheitinu „Project Einar." Með þessu hefðu höfuðstöðvar Kaupþings flutt úr landi og samsetning bankakerfisins hefði breyst til muna. Jóhannes veitti fréttastofu einkaviðtal að lokinni sýrslutöku sem sjá má með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Jóhannes sagði að þessar áætlanir hefðu verið flóknar og huga hefði þurft að mörgu. Hann sagði hins vegar að um raunveruleg áform hafi verið að ræða sem hafi verið komin af hugmyndastigi. Mörg álitaefni hafi hins vegar þurft að leysa úr áður og sagði hann það sitt mat að flutningur á höfuðstöðvum með þessum hætti hefði tekið að minnsta kosti ár, en líklega nokkur. thorbjorn@stod2.is
Landsdómur Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira