Sturla viðtal: Erlendir bankamenn báru ekkert traust til Kaupþings 9. mars 2012 13:40 Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, gaf skýrslu fyrir dómi í Landsdómi í morgun. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður fékk einkaviðtal við Sturlu að lokinni skýrslutöku þar sem hann skýrði ýmis atriði sem hann bar fyrir dómi. Viðtalið má sjá með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Sturla fór ásamt Davíð Oddssyni til Lundúna í febrúar 2008, en Davíð hefur sagt að á þeim fundi hafi erlendir sérfræðingar, bæði banka- og matsfyrirtækja, varað við alvarlegri stöðu íslensku bankanna. Í kjölfar heimkomu til Íslands fundaði Davíð með forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðherra og gerði þeim grein fyrir stöðunni 7. febrúar 2008. Ingibjörg Sólrún kallaði fundinn „eins manns útaustur" í andmælabréfi sínu til rannsóknarnefndar Alþingis. Vitnað er til þessa fundar í ákæruskjali gegn Geir Haarde, en hann er m.a sakaður um aðgerðaleysi í kjölfar þessa fundar, sem þó hafi gefið tilefni til aðgerða. Sturla staðfestir orð Davíðs um aðvaranir bankamanna í Lundúnum. Hann segir að erlendu sérfræðingarnir hafi ekki treyst Kaupþingi og töldu óútskýrða hluti í ársreikningum bankans sem stjórnendur hans hafi ekki gefið trúverðugar skýringar á. Þá kemur fram í viðtalinu við Sturlu að Icesave-reikningarnir hafi ekki aðeins verið lífæð Landsbankans heldur bankakerfisins alls fyrr á árinu 2008, því hefði þeim verið kippt úr sambandi hefði allt bankakerfið riðað til falls í þeim skilningi að falli einn íslenskur banki, fallir þeir allir. Sem rættist síðan. Landsdómur Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, gaf skýrslu fyrir dómi í Landsdómi í morgun. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður fékk einkaviðtal við Sturlu að lokinni skýrslutöku þar sem hann skýrði ýmis atriði sem hann bar fyrir dómi. Viðtalið má sjá með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Sturla fór ásamt Davíð Oddssyni til Lundúna í febrúar 2008, en Davíð hefur sagt að á þeim fundi hafi erlendir sérfræðingar, bæði banka- og matsfyrirtækja, varað við alvarlegri stöðu íslensku bankanna. Í kjölfar heimkomu til Íslands fundaði Davíð með forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðherra og gerði þeim grein fyrir stöðunni 7. febrúar 2008. Ingibjörg Sólrún kallaði fundinn „eins manns útaustur" í andmælabréfi sínu til rannsóknarnefndar Alþingis. Vitnað er til þessa fundar í ákæruskjali gegn Geir Haarde, en hann er m.a sakaður um aðgerðaleysi í kjölfar þessa fundar, sem þó hafi gefið tilefni til aðgerða. Sturla staðfestir orð Davíðs um aðvaranir bankamanna í Lundúnum. Hann segir að erlendu sérfræðingarnir hafi ekki treyst Kaupþingi og töldu óútskýrða hluti í ársreikningum bankans sem stjórnendur hans hafi ekki gefið trúverðugar skýringar á. Þá kemur fram í viðtalinu við Sturlu að Icesave-reikningarnir hafi ekki aðeins verið lífæð Landsbankans heldur bankakerfisins alls fyrr á árinu 2008, því hefði þeim verið kippt úr sambandi hefði allt bankakerfið riðað til falls í þeim skilningi að falli einn íslenskur banki, fallir þeir allir. Sem rættist síðan.
Landsdómur Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent