Hafði gríðarlegar áhyggjur af Icesave-reikningunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2012 16:01 Jónína S. Lárusdóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu bar vitni í dag. Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. Baldur Guðlaugsson sagði fyrir Landsdómi í gær að honum hefði ekki fundist vera ríkisábyrgð á innistæðunum. Jónína mætti svo fyrir Landsdóm í dag og hafði annað um málið að segja „Mér fannst hins vegar hægt að færa fram frambærileg rök að ríkið gæti borið ábyrgð á þessu. Ekki það að það væri það sem ég kysi, ég vildi bara að þeir sem tækju ákvarðanir væru upplýstir um báðar hliðar," sagði Jónína. Enda hafi það komið á daginn að málið væri umdeilt. Jónína sagðist hafa haft gríðarlegar áhyggjur af því að ekki hefði tekist að setja Icesave-reikningana í ágúst 2008. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af þessari stöðu og sá ekki að þetta væri að takast," sagði hún fyrir dómi í dag. Jónína og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra funduðu tvisvar með bankastjórum Landsbankans í ágústmánuði þetta árið. Aðspurð sagðist Jónína ekki vita hvort hvort þeim hafi verið full alvara með því að færa reikningana í dótturfélag. „Ég bara sannast sagna veit það ekki. Ég held að þeir hafi ekki verið ánægðir með þessa stöðu en hafi kannski viljað leita leiða," sagði hún. Landsdómur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. Baldur Guðlaugsson sagði fyrir Landsdómi í gær að honum hefði ekki fundist vera ríkisábyrgð á innistæðunum. Jónína mætti svo fyrir Landsdóm í dag og hafði annað um málið að segja „Mér fannst hins vegar hægt að færa fram frambærileg rök að ríkið gæti borið ábyrgð á þessu. Ekki það að það væri það sem ég kysi, ég vildi bara að þeir sem tækju ákvarðanir væru upplýstir um báðar hliðar," sagði Jónína. Enda hafi það komið á daginn að málið væri umdeilt. Jónína sagðist hafa haft gríðarlegar áhyggjur af því að ekki hefði tekist að setja Icesave-reikningana í ágúst 2008. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af þessari stöðu og sá ekki að þetta væri að takast," sagði hún fyrir dómi í dag. Jónína og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra funduðu tvisvar með bankastjórum Landsbankans í ágústmánuði þetta árið. Aðspurð sagðist Jónína ekki vita hvort hvort þeim hafi verið full alvara með því að færa reikningana í dótturfélag. „Ég bara sannast sagna veit það ekki. Ég held að þeir hafi ekki verið ánægðir með þessa stöðu en hafi kannski viljað leita leiða," sagði hún.
Landsdómur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira