Nýr iPad fær góðar viðtökur 8. mars 2012 21:00 Sérfræðingar eru almennt sáttir með spjaldtölvuna. mynd/AFP Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Tim Cook, forstjóri Apple, opinberaði spjaldtölvuna í gær. Á meðal þeirra nýjunga sem spjaldtölvan býr yfir er háskerpuskjár, fimm megapixla myndavél og mun öflugari örgjörvi. Sérfræðingar eru almennt sáttir með spjaldtölvuna. MG Siegler, dálkahöfundur hjá tæknifréttasíðunni TechCrunch, er afar ánægður með hinn nýja iPad. „Í fyrstu sá ég varla mun á nýja iPad og þeim gamla," sagði Siegler. „En þegar maður handleikur spjaldtölvuna þá er ljóst að um mikla breytingu er um að ræða. Sá nýi er bæði stærri og þyngri en munurinn liggur í skjánum sem er með ólíkingum fallegur." Siegler sagði að myndavél spjaldtölvunnar nýju sé einnig margfalt betri en á iPad 2. Darren Murph, ritstjóri vefsíðunnar Engadget, var einnig hrifinn af spjaldtölvunni. „Þegar maður kveikir á nýja iPad er það ekki spjaldtölvan sjálf sem heillar mann, heldur skjárinn," sagði Muprh. „Þetta minnti mig á þegar ég sá iPhone 4 í fyrsta sinn." Tækni Tengdar fréttir Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. 7. mars 2012 19:32 Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. 8. mars 2012 12:06 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Tim Cook, forstjóri Apple, opinberaði spjaldtölvuna í gær. Á meðal þeirra nýjunga sem spjaldtölvan býr yfir er háskerpuskjár, fimm megapixla myndavél og mun öflugari örgjörvi. Sérfræðingar eru almennt sáttir með spjaldtölvuna. MG Siegler, dálkahöfundur hjá tæknifréttasíðunni TechCrunch, er afar ánægður með hinn nýja iPad. „Í fyrstu sá ég varla mun á nýja iPad og þeim gamla," sagði Siegler. „En þegar maður handleikur spjaldtölvuna þá er ljóst að um mikla breytingu er um að ræða. Sá nýi er bæði stærri og þyngri en munurinn liggur í skjánum sem er með ólíkingum fallegur." Siegler sagði að myndavél spjaldtölvunnar nýju sé einnig margfalt betri en á iPad 2. Darren Murph, ritstjóri vefsíðunnar Engadget, var einnig hrifinn af spjaldtölvunni. „Þegar maður kveikir á nýja iPad er það ekki spjaldtölvan sjálf sem heillar mann, heldur skjárinn," sagði Muprh. „Þetta minnti mig á þegar ég sá iPhone 4 í fyrsta sinn."
Tækni Tengdar fréttir Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. 7. mars 2012 19:32 Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. 8. mars 2012 12:06 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. 7. mars 2012 19:32
Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. 8. mars 2012 12:06