"Pabbi, þú ert aldrei heima nema á morgnana" Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2012 10:12 Andri Árnason, verjandi Geirs, fer yfir stöðu mála með saksóknurum Alþingis. mynd/ GVa. „Þegar ég tók við Fjármálaeftirlitinu var stofnunin ákaflega vanmáttug. Það voru 35 starfsmenn og mikil starfsmannavelta," sagði Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, fyrir Landsdómi í dag. Að auki hafi upplýsingakerfi verið léleg. „Við settum í gang mikið prógramm við að reyna að bæta upplýsingakerfi og reyna að fá í gang aukið fjármagn til að fjölga starfsmönnum," sagði Jónas Fr. Þetta hafi í fyrstu mætt mikilli andstöðu frá bönkunum. „Árið 2008 voru menn komnir á hálfgerðan byrjunarpunkt kannski," sagði Jónas og átti við að þá hafi stofnunin aðeins verið farin að styrkjast. „Svo þegar neyðin var stærst var Fjármálaeftilitinu falið að framkvæma neyðarlögin. Þetta var heilmikið átak fyrir þennnan litla hóp að takast á við þessa þrjá alþjóðlegu banka," sagði Jónas og benti á að efnahagsreikningar þeirra hefðu numið þúsundum milljarða. Verkefnið hafi verið gríðarlega stórt. „Ég man að sonur minn sagði: Pabbi! Þú ert aldrei heima nema á morgnana." Landsdómur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
„Þegar ég tók við Fjármálaeftirlitinu var stofnunin ákaflega vanmáttug. Það voru 35 starfsmenn og mikil starfsmannavelta," sagði Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, fyrir Landsdómi í dag. Að auki hafi upplýsingakerfi verið léleg. „Við settum í gang mikið prógramm við að reyna að bæta upplýsingakerfi og reyna að fá í gang aukið fjármagn til að fjölga starfsmönnum," sagði Jónas Fr. Þetta hafi í fyrstu mætt mikilli andstöðu frá bönkunum. „Árið 2008 voru menn komnir á hálfgerðan byrjunarpunkt kannski," sagði Jónas og átti við að þá hafi stofnunin aðeins verið farin að styrkjast. „Svo þegar neyðin var stærst var Fjármálaeftilitinu falið að framkvæma neyðarlögin. Þetta var heilmikið átak fyrir þennnan litla hóp að takast á við þessa þrjá alþjóðlegu banka," sagði Jónas og benti á að efnahagsreikningar þeirra hefðu numið þúsundum milljarða. Verkefnið hafi verið gríðarlega stórt. „Ég man að sonur minn sagði: Pabbi! Þú ert aldrei heima nema á morgnana."
Landsdómur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira