Sigurjón: Sameiningarhugmyndir Hreiðars vonlausar Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 16:48 Sigurjón Árnason mætti til skýrslutöku fyrir Landsdómi i dag. mynd/ gva. Hugmyndir Hreiðars Más Sigurðssonar um sameiningar í bankakerfinu á árinu 2008 voru vonlausar að mati Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi forstjóra Landsbankans. Sigurjón sagði þetta fyrir dómi í dag. Sigurjón greindi frá því að hann, Jón Ásgeir Jóhannesson, aðaleigandi Glitnis, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, hefðu hist í aðdraganda hrunsins til þess að ræða hvernig sameina mætti íslenska banka í því skyni að hagræða í kerfinu. „Þá kom Hreiðar með vonlausa hugmynd. Það ætti að skipta Glitni í tvennt og Landsbankinn ætti að taka innlenda hlutann, en kaupþing átti að taka erlenda þáttinn," sagði Sigurjón. Allur laus gjaldeyrir hefði hins vegar verið í erlendum eignum Glitnis. Þetta hefði því hentað Landsbankanum afar illa. Sigurjón benti á að Landsbankann hafi ekki vantað lausar krónur við fall bankans heldur lausan erlendan gjaldeyri. Í umræðum um þann ákærulið sem lýtur að Icesave reikningunum gerði Sigurjón alvarlegar athugasemdir við fundargerðir Seðlabankans. „Það er mikilvægt að hafa í huga að fundargerðir Seðlabankans eru ekki endilega minnispunktar um það sem fram kom á fundum Seðlabankans heldur minnispunktar um atriði sem ýmsir aðilar í Seðlabankanum hefðu viljað að hefði komið fram," sagði Sigurjón. Hann ítrekaði orð sín „Þetta eru ekki fundargerðir. Þetta er eins langt því frá að vera fundargerðir og mögulegt er," sagði Sigurjón. Landsdómur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Hugmyndir Hreiðars Más Sigurðssonar um sameiningar í bankakerfinu á árinu 2008 voru vonlausar að mati Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi forstjóra Landsbankans. Sigurjón sagði þetta fyrir dómi í dag. Sigurjón greindi frá því að hann, Jón Ásgeir Jóhannesson, aðaleigandi Glitnis, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, hefðu hist í aðdraganda hrunsins til þess að ræða hvernig sameina mætti íslenska banka í því skyni að hagræða í kerfinu. „Þá kom Hreiðar með vonlausa hugmynd. Það ætti að skipta Glitni í tvennt og Landsbankinn ætti að taka innlenda hlutann, en kaupþing átti að taka erlenda þáttinn," sagði Sigurjón. Allur laus gjaldeyrir hefði hins vegar verið í erlendum eignum Glitnis. Þetta hefði því hentað Landsbankanum afar illa. Sigurjón benti á að Landsbankann hafi ekki vantað lausar krónur við fall bankans heldur lausan erlendan gjaldeyri. Í umræðum um þann ákærulið sem lýtur að Icesave reikningunum gerði Sigurjón alvarlegar athugasemdir við fundargerðir Seðlabankans. „Það er mikilvægt að hafa í huga að fundargerðir Seðlabankans eru ekki endilega minnispunktar um það sem fram kom á fundum Seðlabankans heldur minnispunktar um atriði sem ýmsir aðilar í Seðlabankanum hefðu viljað að hefði komið fram," sagði Sigurjón. Hann ítrekaði orð sín „Þetta eru ekki fundargerðir. Þetta er eins langt því frá að vera fundargerðir og mögulegt er," sagði Sigurjón.
Landsdómur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira