Allir lögðust á eitt við að koma í veg fyrir kaupin á NIBC Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 09:48 Geir Haarde er fyrir Landsdómi í dag. Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. „Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila," sagði Ingibjörg. Hún átti fund með Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, og Björgvin G. Sigurðssyni, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í janúar 2008 vegna þessa máls. „Það var þá sem áhyggjurnar af bankkerfinu og stærð þess í þessu litla hagkerfi okkar þar sem var enginn lánveitandi til þrautavara það var þá sem þær fóru að ágerast," sagði Ingibjörg Sólrún. Eftir áramótin hefðu svo allir lagst á árarnar til þess að koma í veg fyrir kaup Kaupþings á bankanum. Ingibjörg Sólrún segist hafa haft áhyggjur af bankakerfinu í minikreppunni 2006 og óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um stöðu bankanna þá. Þar hefði hún meðal annars rætt að álagspróf Fjármálaeftirlitsins á bankana hefðu ekki verið nógu góð. Eftir þessa kreppu hefði hún talið að bankarnir hefðu bætt rekstur sinn, dregið úr krosseignatengslum og álagspróf Fjármálaeftirlitsins verið bætt. Hún hafið því ekki haft sérstakar áhyggjur af bankakerfinu í kosningunum 2007. Ingibjörg Sólrún segir að það hafi ekki verið sérstakt markmið ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að stækka bankakerfið. „Við vorum fyrst og fremst að hugsa um alþjóðleg þjónustufyrirtæki eins og Actavis, Marel og Össur," sagði Ingibjörg Sólrún. Þessi fyrirtæki hafi greitt góð laun og skilað miklu í ríkissjóð. Landsdómur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. „Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila," sagði Ingibjörg. Hún átti fund með Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, og Björgvin G. Sigurðssyni, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í janúar 2008 vegna þessa máls. „Það var þá sem áhyggjurnar af bankkerfinu og stærð þess í þessu litla hagkerfi okkar þar sem var enginn lánveitandi til þrautavara það var þá sem þær fóru að ágerast," sagði Ingibjörg Sólrún. Eftir áramótin hefðu svo allir lagst á árarnar til þess að koma í veg fyrir kaup Kaupþings á bankanum. Ingibjörg Sólrún segist hafa haft áhyggjur af bankakerfinu í minikreppunni 2006 og óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um stöðu bankanna þá. Þar hefði hún meðal annars rætt að álagspróf Fjármálaeftirlitsins á bankana hefðu ekki verið nógu góð. Eftir þessa kreppu hefði hún talið að bankarnir hefðu bætt rekstur sinn, dregið úr krosseignatengslum og álagspróf Fjármálaeftirlitsins verið bætt. Hún hafið því ekki haft sérstakar áhyggjur af bankakerfinu í kosningunum 2007. Ingibjörg Sólrún segir að það hafi ekki verið sérstakt markmið ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að stækka bankakerfið. „Við vorum fyrst og fremst að hugsa um alþjóðleg þjónustufyrirtæki eins og Actavis, Marel og Össur," sagði Ingibjörg Sólrún. Þessi fyrirtæki hafi greitt góð laun og skilað miklu í ríkissjóð.
Landsdómur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira