Tiger fagnaði sigri eftir 924 daga bið | snilldartaktar á Bay Hill 25. mars 2012 23:04 Tiger Woods fagnaði sínum fyrsta sigri í kvöld eftir 924 daga bið. AP Tiger Woods sigraði á Bay Hill meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem lauk í kvöld. Þetta er tímamótasigur hjá bandaríska kylfingnum sem hafði ekki fagnað sigri á atvinnumóti frá árinu 2009. Bay Hill virðist vera einn af uppáhaldskeppnisvöllum hjá Woods. Því þetta er í sjöunda sinn sem hann sigrar á þessu móti. Woods var fimm höggum betri en Norður-Írinn Graeme McDowell sem endaði í öðru sæti. Woods lék lokahringinn á -2 eða 70 höggum og var hann samtals á -13. Þetta er mesti munur á PGA móti frá því að Rory McIlroy sigraði með átta högga mun á opna bandaríska meistaramótinu á síðasta ári. "Þetta er góð tilfinning, mjög góð tilfinning,“ sagði Woods í sjónvarpsviðtali við NBC eftir keppnina. "Aðstæður voru erfiðar og holustaðsetningar voru hrikalegar. Arnie náði að gera okkur grikk,“ bætti Woods við og vitnaði þar í Arnold Palmer sem er gestgjafinn á þessu móti. "Hafið gætur á ykkur strákar sem eruð á PGA mótaröðinni. Tiger er mættur til leiks á ný,“ sagði Johnny Miller golfsérfræðingur á NBC sjónvarpsstöðinni eftir keppnina. Woods hefur sigrað á 72 mótum á PGA mótaröðinni. Fyrir lokahringinn hafði Woods eins höggs forskot á McDowell. Golf Tengdar fréttir Öskur setti Tiger úr jafnvægi | Eins höggs forskot fyrir lokahringinn Tiger Woods er í kjörstöðu fyrir lokahringinn á Arnold Palmer boðsmótinu í Orlando sem leikinn verður í dag. Tiger, sem lék hringinn í gær á einu höggi undir pari, hefur eins höggs forskot á Norður-Írann Graeme McDowell. 25. mars 2012 09:00 Fín byrjun hjá Tiger Woods | lofar góðu fyrir Mastersmótið Tiger Woods byrjaði ágætlega á PGA móti í golfi sem hófst í gær í Orlando í Bandaríkjunum. Hinn 36 ára gamli Woods lék á 69 höggum á Arnold Palmer Invitational meistaramótinu og er hann í fjórða sæti að loknum fyrsta keppnisdegi. Gríðarlegur áhugi er hjá fjölmiðlum sem fylgjast grannt með hverju skrefi hjá Woods í aðdraganda fyrsta stórmóts ársins – Mastersmótsins sem hefst þann 5. apríl. 23. mars 2012 14:45 Tiger Woods í góðum málum í Orlando Tiger Woods spilaði annan hringinn á Arnold Palmer boðsmótinu á sjö höggum undir pari í gær. Hann deilir forystusætinu með Charlie Wie frá Suður-Kóreu. 24. mars 2012 09:00 Feherty gerði stólpagrín að Tiger Woods | myndband David Feherty, golfsérfræðingur Golf Channel, er þekktur fyrir að láta flest flakka þegar hann opnar munninn. Írinn, sem var á árum áður atvinnumaður í golfi, er einn þekktasti íþróttafréttamaðurinn sem fjallar um golf og hann er einnig sá umdeildasti. 22. mars 2012 13:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods sigraði á Bay Hill meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem lauk í kvöld. Þetta er tímamótasigur hjá bandaríska kylfingnum sem hafði ekki fagnað sigri á atvinnumóti frá árinu 2009. Bay Hill virðist vera einn af uppáhaldskeppnisvöllum hjá Woods. Því þetta er í sjöunda sinn sem hann sigrar á þessu móti. Woods var fimm höggum betri en Norður-Írinn Graeme McDowell sem endaði í öðru sæti. Woods lék lokahringinn á -2 eða 70 höggum og var hann samtals á -13. Þetta er mesti munur á PGA móti frá því að Rory McIlroy sigraði með átta högga mun á opna bandaríska meistaramótinu á síðasta ári. "Þetta er góð tilfinning, mjög góð tilfinning,“ sagði Woods í sjónvarpsviðtali við NBC eftir keppnina. "Aðstæður voru erfiðar og holustaðsetningar voru hrikalegar. Arnie náði að gera okkur grikk,“ bætti Woods við og vitnaði þar í Arnold Palmer sem er gestgjafinn á þessu móti. "Hafið gætur á ykkur strákar sem eruð á PGA mótaröðinni. Tiger er mættur til leiks á ný,“ sagði Johnny Miller golfsérfræðingur á NBC sjónvarpsstöðinni eftir keppnina. Woods hefur sigrað á 72 mótum á PGA mótaröðinni. Fyrir lokahringinn hafði Woods eins höggs forskot á McDowell.
Golf Tengdar fréttir Öskur setti Tiger úr jafnvægi | Eins höggs forskot fyrir lokahringinn Tiger Woods er í kjörstöðu fyrir lokahringinn á Arnold Palmer boðsmótinu í Orlando sem leikinn verður í dag. Tiger, sem lék hringinn í gær á einu höggi undir pari, hefur eins höggs forskot á Norður-Írann Graeme McDowell. 25. mars 2012 09:00 Fín byrjun hjá Tiger Woods | lofar góðu fyrir Mastersmótið Tiger Woods byrjaði ágætlega á PGA móti í golfi sem hófst í gær í Orlando í Bandaríkjunum. Hinn 36 ára gamli Woods lék á 69 höggum á Arnold Palmer Invitational meistaramótinu og er hann í fjórða sæti að loknum fyrsta keppnisdegi. Gríðarlegur áhugi er hjá fjölmiðlum sem fylgjast grannt með hverju skrefi hjá Woods í aðdraganda fyrsta stórmóts ársins – Mastersmótsins sem hefst þann 5. apríl. 23. mars 2012 14:45 Tiger Woods í góðum málum í Orlando Tiger Woods spilaði annan hringinn á Arnold Palmer boðsmótinu á sjö höggum undir pari í gær. Hann deilir forystusætinu með Charlie Wie frá Suður-Kóreu. 24. mars 2012 09:00 Feherty gerði stólpagrín að Tiger Woods | myndband David Feherty, golfsérfræðingur Golf Channel, er þekktur fyrir að láta flest flakka þegar hann opnar munninn. Írinn, sem var á árum áður atvinnumaður í golfi, er einn þekktasti íþróttafréttamaðurinn sem fjallar um golf og hann er einnig sá umdeildasti. 22. mars 2012 13:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Öskur setti Tiger úr jafnvægi | Eins höggs forskot fyrir lokahringinn Tiger Woods er í kjörstöðu fyrir lokahringinn á Arnold Palmer boðsmótinu í Orlando sem leikinn verður í dag. Tiger, sem lék hringinn í gær á einu höggi undir pari, hefur eins höggs forskot á Norður-Írann Graeme McDowell. 25. mars 2012 09:00
Fín byrjun hjá Tiger Woods | lofar góðu fyrir Mastersmótið Tiger Woods byrjaði ágætlega á PGA móti í golfi sem hófst í gær í Orlando í Bandaríkjunum. Hinn 36 ára gamli Woods lék á 69 höggum á Arnold Palmer Invitational meistaramótinu og er hann í fjórða sæti að loknum fyrsta keppnisdegi. Gríðarlegur áhugi er hjá fjölmiðlum sem fylgjast grannt með hverju skrefi hjá Woods í aðdraganda fyrsta stórmóts ársins – Mastersmótsins sem hefst þann 5. apríl. 23. mars 2012 14:45
Tiger Woods í góðum málum í Orlando Tiger Woods spilaði annan hringinn á Arnold Palmer boðsmótinu á sjö höggum undir pari í gær. Hann deilir forystusætinu með Charlie Wie frá Suður-Kóreu. 24. mars 2012 09:00
Feherty gerði stólpagrín að Tiger Woods | myndband David Feherty, golfsérfræðingur Golf Channel, er þekktur fyrir að láta flest flakka þegar hann opnar munninn. Írinn, sem var á árum áður atvinnumaður í golfi, er einn þekktasti íþróttafréttamaðurinn sem fjallar um golf og hann er einnig sá umdeildasti. 22. mars 2012 13:30