Saudiaröbum gengur vel að tala niður olíuverðið 21. mars 2012 06:48 Saudiarabar halda áfram að tala niður heimsmarkaðsverð á olíu og virðast vera að ná töluverðum árangri í þeim efnum. Verðið á Brent olíunni er nú komið niður í rúma 124 dollara á tunnuna en verðið stóð í rúmum 126 dollurum þegar Saudiarabar byrjuðu að hnykla vöðvanna um síðustu helgi. Fyrst var því lekið í Financial Times að Saudiarabar teldu 100 dollara á tunnu ásættanlegt verð og ætluðu sér að auka olíuframleiðslu sína sem og sölu á olíu til Bandaríkjanna þar til verðið færi í þá áttina. Þeir eru þegar búnir að panta nokkur risaolíuskip aukalega í flutninga í þessari viku. Það kom svo fram í máli Ali Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu, sem staddur er í Doha höfuðborg Qatar, að Saudiarabar væru reiðubúnir til að auka framleiðslu sína um allt að 25% á dag ef það væri það sem þyrfti til að ná verðinu niður. Eftir þau ummæli hefur olíuverið lækkað töluvert. Þannig hefur bandaríska léttolían lækkað um rúm 2% síðasta sólarhringinn og stendur í rúmum 105 dollurum á tunnuna. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Saudiarabar halda áfram að tala niður heimsmarkaðsverð á olíu og virðast vera að ná töluverðum árangri í þeim efnum. Verðið á Brent olíunni er nú komið niður í rúma 124 dollara á tunnuna en verðið stóð í rúmum 126 dollurum þegar Saudiarabar byrjuðu að hnykla vöðvanna um síðustu helgi. Fyrst var því lekið í Financial Times að Saudiarabar teldu 100 dollara á tunnu ásættanlegt verð og ætluðu sér að auka olíuframleiðslu sína sem og sölu á olíu til Bandaríkjanna þar til verðið færi í þá áttina. Þeir eru þegar búnir að panta nokkur risaolíuskip aukalega í flutninga í þessari viku. Það kom svo fram í máli Ali Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu, sem staddur er í Doha höfuðborg Qatar, að Saudiarabar væru reiðubúnir til að auka framleiðslu sína um allt að 25% á dag ef það væri það sem þyrfti til að ná verðinu niður. Eftir þau ummæli hefur olíuverið lækkað töluvert. Þannig hefur bandaríska léttolían lækkað um rúm 2% síðasta sólarhringinn og stendur í rúmum 105 dollurum á tunnuna.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira