Saudiaröbum gengur vel að tala niður olíuverðið 21. mars 2012 06:48 Saudiarabar halda áfram að tala niður heimsmarkaðsverð á olíu og virðast vera að ná töluverðum árangri í þeim efnum. Verðið á Brent olíunni er nú komið niður í rúma 124 dollara á tunnuna en verðið stóð í rúmum 126 dollurum þegar Saudiarabar byrjuðu að hnykla vöðvanna um síðustu helgi. Fyrst var því lekið í Financial Times að Saudiarabar teldu 100 dollara á tunnu ásættanlegt verð og ætluðu sér að auka olíuframleiðslu sína sem og sölu á olíu til Bandaríkjanna þar til verðið færi í þá áttina. Þeir eru þegar búnir að panta nokkur risaolíuskip aukalega í flutninga í þessari viku. Það kom svo fram í máli Ali Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu, sem staddur er í Doha höfuðborg Qatar, að Saudiarabar væru reiðubúnir til að auka framleiðslu sína um allt að 25% á dag ef það væri það sem þyrfti til að ná verðinu niður. Eftir þau ummæli hefur olíuverið lækkað töluvert. Þannig hefur bandaríska léttolían lækkað um rúm 2% síðasta sólarhringinn og stendur í rúmum 105 dollurum á tunnuna. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Saudiarabar halda áfram að tala niður heimsmarkaðsverð á olíu og virðast vera að ná töluverðum árangri í þeim efnum. Verðið á Brent olíunni er nú komið niður í rúma 124 dollara á tunnuna en verðið stóð í rúmum 126 dollurum þegar Saudiarabar byrjuðu að hnykla vöðvanna um síðustu helgi. Fyrst var því lekið í Financial Times að Saudiarabar teldu 100 dollara á tunnu ásættanlegt verð og ætluðu sér að auka olíuframleiðslu sína sem og sölu á olíu til Bandaríkjanna þar til verðið færi í þá áttina. Þeir eru þegar búnir að panta nokkur risaolíuskip aukalega í flutninga í þessari viku. Það kom svo fram í máli Ali Naimi olíumálaráðherra Saudi Arabíu, sem staddur er í Doha höfuðborg Qatar, að Saudiarabar væru reiðubúnir til að auka framleiðslu sína um allt að 25% á dag ef það væri það sem þyrfti til að ná verðinu niður. Eftir þau ummæli hefur olíuverið lækkað töluvert. Þannig hefur bandaríska léttolían lækkað um rúm 2% síðasta sólarhringinn og stendur í rúmum 105 dollurum á tunnuna.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira