Snjallgleraugun eru raunveruleg - prufukeyrsla hafin 7. apríl 2012 20:56 Tæknirisinn Google opinberaði í vikunni áform sín um að þróa sérstök snjallgleraugu sem byggja á Android stýrikerfinu vinsæla. Margir efuðust um yfirlýsingar fyrirtækisins og töldu sumir að um grín væri að ræða. Google hefur hins vegar slegið á allar efasemdir með því að birta myndband sem sýnir snjallgleraugun í notkun. Virkni gleraugnanna svipar mjög til hefðbundinna snjallsíma. Þau er þó hönnuð í allt öðrum tilgangi. Þeim er ætlað að bæta við veruleika okkar og veita nánast óendanlegt flæði upplýsinga um umhverfið. Með því að nota 3G og 4G farnetsþjónustu geta snjallgleraugun birt upplýsingar um ákveðna verslun þegar notandinn nálgast hana, dregið upp nákvæmt kort af lestarkerfum og komutímum þegar viðkomandi gengur inn á lestarstöð eða flett upp nákvæmum upplýsingum um bók sem notandinn tekur upp. Samkvæmt myndbandi Google er í raun ekkert sem gleraugun geta ekki gert.mynd/GoogleEkki er vitað hvenær snjallgleraugun fara í almenna sölu - samkvæmt Google gæti þróun þeirra tekið nokkra mánuði og allt upp í nokkur ár. Það leikur þó enginn vafi á því að Google taki verkefnið alvarlega. Fyrr í vikunni sást til Sergey Brin, annars stofnanda Google, með gleraugun. Hægt er að sjá myndbandið sem Google birti hér fyrir ofan en þar er tækni gleraugnanna kynnt. Ekki eru þó allir á eitt sáttir með nýjungina og hafa nokkrir tækniáhugamenn tekið saman myndband sem dregur upp dökka mynd af raunveruleika snjallgleraugna. Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Tæknirisinn Google opinberaði í vikunni áform sín um að þróa sérstök snjallgleraugu sem byggja á Android stýrikerfinu vinsæla. Margir efuðust um yfirlýsingar fyrirtækisins og töldu sumir að um grín væri að ræða. Google hefur hins vegar slegið á allar efasemdir með því að birta myndband sem sýnir snjallgleraugun í notkun. Virkni gleraugnanna svipar mjög til hefðbundinna snjallsíma. Þau er þó hönnuð í allt öðrum tilgangi. Þeim er ætlað að bæta við veruleika okkar og veita nánast óendanlegt flæði upplýsinga um umhverfið. Með því að nota 3G og 4G farnetsþjónustu geta snjallgleraugun birt upplýsingar um ákveðna verslun þegar notandinn nálgast hana, dregið upp nákvæmt kort af lestarkerfum og komutímum þegar viðkomandi gengur inn á lestarstöð eða flett upp nákvæmum upplýsingum um bók sem notandinn tekur upp. Samkvæmt myndbandi Google er í raun ekkert sem gleraugun geta ekki gert.mynd/GoogleEkki er vitað hvenær snjallgleraugun fara í almenna sölu - samkvæmt Google gæti þróun þeirra tekið nokkra mánuði og allt upp í nokkur ár. Það leikur þó enginn vafi á því að Google taki verkefnið alvarlega. Fyrr í vikunni sást til Sergey Brin, annars stofnanda Google, með gleraugun. Hægt er að sjá myndbandið sem Google birti hér fyrir ofan en þar er tækni gleraugnanna kynnt. Ekki eru þó allir á eitt sáttir með nýjungina og hafa nokkrir tækniáhugamenn tekið saman myndband sem dregur upp dökka mynd af raunveruleika snjallgleraugna.
Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira