NBA: Memphis Grizzlies keyrði yfir Miami | Aldrige hetja Portland Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2012 10:27 Rudy Gay fór fyrir sínum mönnum í nótt. Mynd / AP Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Sigurinn skrifast samt sem áður á frábæra liðsheild en sjö leikmenn liðsins gerðu meira en tíu stig. Stjörnurnar þrjár í liði Miami áttu í raun ágætan leik. Lebron James var stigahæstur með 21 stig, Dwyane Wade gerði 20 stig og Chris Bosh var með 20 stig en liðið fékk gott sem ekkert framlag frá öðrum leikmönnum. Memphis vann að lokum öruggan sigur 97-82 en þetta var aðeins þriðji heimaleikurinn sem Miami Heat tapar á tímabilinu. Portland Trail Blazers fór í heimsókn til Dallas þar sem þeir mættu meisturunum í Dallas Mavericks. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og skiptust liðin á að hafa forystu. Þegar venjulegum leiktíma var lokið var staðan jöfn og framlengja þurfti leikinn. Það var LaMarcus Aldridge, leikmaður Portland, sem var hetja liðsins í nótt en hann tryggði gestunum sigur með flautukörfu þegar leiktíminn rann út. Gestirnir unnu því frábæran sigur 99-97. Oklahoma City Thunders hefur verið nánast óstöðvandi í vetur og eru til alls líklegir í NBA-deildinni í vetur. Í nótt fór liðið í heimsókn til Indiana Pacers. Heimamenn voru frábærir í nótt og unnu magnaðan sigur 103-98 á einu heitasta liði NBA-deildarinnar. Pacers náðu mest 22 stiga forystu í leiknum en gestirnir í OKC neituðu að gefast upp og komu til baka undir lokin, það dugði einfaldlega ekki til.Önnur úrslit: Cleveland Cavaliers 84 - 80 Toranto Raptors Washington Wizards 98 - 110 New Jersey Nets Detroit Pistons 96 - 101 Atlanta Hawks Charlotte Bobcats 90 - 95 Milwaukee Bucks New orleans Hornets 103 - 128 San Antonio Spurs Phoenix Suns 99 - 105 Denver Nuggets Golden State Warriors 98 - 104 Utah Jazz Houston Rockets 112 - 107 LA Lakers NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Sigurinn skrifast samt sem áður á frábæra liðsheild en sjö leikmenn liðsins gerðu meira en tíu stig. Stjörnurnar þrjár í liði Miami áttu í raun ágætan leik. Lebron James var stigahæstur með 21 stig, Dwyane Wade gerði 20 stig og Chris Bosh var með 20 stig en liðið fékk gott sem ekkert framlag frá öðrum leikmönnum. Memphis vann að lokum öruggan sigur 97-82 en þetta var aðeins þriðji heimaleikurinn sem Miami Heat tapar á tímabilinu. Portland Trail Blazers fór í heimsókn til Dallas þar sem þeir mættu meisturunum í Dallas Mavericks. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og skiptust liðin á að hafa forystu. Þegar venjulegum leiktíma var lokið var staðan jöfn og framlengja þurfti leikinn. Það var LaMarcus Aldridge, leikmaður Portland, sem var hetja liðsins í nótt en hann tryggði gestunum sigur með flautukörfu þegar leiktíminn rann út. Gestirnir unnu því frábæran sigur 99-97. Oklahoma City Thunders hefur verið nánast óstöðvandi í vetur og eru til alls líklegir í NBA-deildinni í vetur. Í nótt fór liðið í heimsókn til Indiana Pacers. Heimamenn voru frábærir í nótt og unnu magnaðan sigur 103-98 á einu heitasta liði NBA-deildarinnar. Pacers náðu mest 22 stiga forystu í leiknum en gestirnir í OKC neituðu að gefast upp og komu til baka undir lokin, það dugði einfaldlega ekki til.Önnur úrslit: Cleveland Cavaliers 84 - 80 Toranto Raptors Washington Wizards 98 - 110 New Jersey Nets Detroit Pistons 96 - 101 Atlanta Hawks Charlotte Bobcats 90 - 95 Milwaukee Bucks New orleans Hornets 103 - 128 San Antonio Spurs Phoenix Suns 99 - 105 Denver Nuggets Golden State Warriors 98 - 104 Utah Jazz Houston Rockets 112 - 107 LA Lakers
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira