Utanaðkomandi einstaklingar stýri kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. maí 2012 19:47 Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi vill að utanaðkomandi einstaklingar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins til að tryggja það að hún verði hlutlaus. Skoðanakannanir sýna að Þóra Arnórsdóttir er sá forsetaframbjóðandi sem nýtur mest fylgis en Ólafur Ragnar Grímsson kemur fast á hæla hennar. Aðrir frambjóðendur mælast hins vegar með töluvert minna fylgi. Herdís Þorgeirsdóttir, ein þeirra, bendir á að Þóra og Ólafur hafi verið flestum landsmönnum vel kunn fyrir kosningabaráttuna. Þau hafi því ákveðið forskot á aðra frambjóðendur. Framboð Herdísar sendi á dögunum Ríkisútvarpinu bréf þar sem óskað er eftir því að það reyni að leiðrétta þessa ójöfnu stöðu frambjóðenda. Þá eru sérstakar athugasemdir gerðar við að Þóra hafi ekki látið að störfum hjá Ríkisútvarpinu þegar hún ræddi hugsanlegt framboð við Pressuna í byrjun árs. „Þarna situr þessi frambjóðandi í þrjá mánuði í skjóli Kastljóss og Útsvars sem eru tveir mjög vinsælir sjónvarpsþættir," segir Herdís. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi vill að utanaðkomandi einstaklingar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins til að tryggja það að hún verði hlutlaus. Skoðanakannanir sýna að Þóra Arnórsdóttir er sá forsetaframbjóðandi sem nýtur mest fylgis en Ólafur Ragnar Grímsson kemur fast á hæla hennar. Aðrir frambjóðendur mælast hins vegar með töluvert minna fylgi. Herdís Þorgeirsdóttir, ein þeirra, bendir á að Þóra og Ólafur hafi verið flestum landsmönnum vel kunn fyrir kosningabaráttuna. Þau hafi því ákveðið forskot á aðra frambjóðendur. Framboð Herdísar sendi á dögunum Ríkisútvarpinu bréf þar sem óskað er eftir því að það reyni að leiðrétta þessa ójöfnu stöðu frambjóðenda. Þá eru sérstakar athugasemdir gerðar við að Þóra hafi ekki látið að störfum hjá Ríkisútvarpinu þegar hún ræddi hugsanlegt framboð við Pressuna í byrjun árs. „Þarna situr þessi frambjóðandi í þrjá mánuði í skjóli Kastljóss og Útsvars sem eru tveir mjög vinsælir sjónvarpsþættir," segir Herdís.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira