Geta unnið Usain Bolt ilm með góðum árangri á Mótaröð FRÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2012 20:00 Usain Bolt á heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupum. Mynd/AFP Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Keppt verður til verðlauna á öllum mótunum en mótaröðin verður jafnframt stigakeppni þar sem sigurvegarar hennar fá að lokum flugmiða í verðlaun. Verðlaun sem keppt verður um eru peningaverðlaun, gjafabréf á veitingastaði, flugmiðar, Usain Bolt ilmur frá PUMA og fleira en heildarverðmæti verðlauna er 1.330.000 krónur.Mótin eru sex talsins og verða fjögur þeirra á höfuðborgarsvæðinu eitt á Selfossi og eitt á Akureyri. Mótin eru: 19.maí Vormót HSK á Selfossvelli 24.maí JJ mót Ármanns á Laugardalsvelli 6.júní Vormót ÍR á Laugardalsvelli 12.júní Kastmót FH í Kaplakrika 21.júlí Akureyrarmótið 15.ágúst Ágústmót Breiðabliks í Kópavogi Mótaröðin verður stigakeppni þar sem hægt verður að safna stigum innan fjögurra flokka. Flokkarnir eru:Sprettgreinar: 100m, 200m, 300m, 400m, 100/110m grindahlaup og 400m grindahlaupMillivegalengdagreinar: 600m, 800m, 1500m, 3000m, 3000m hindrun og 5000mStökkgreinar: Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökkKastgreinar: Kúluvarp, kringlukast, spjótkast og sleggjukast Fyrir fyrsta sæti fást 4 stig, 2. sæti gefur 2 stig og 3. sæti 1 stig. Ekki er hægt að safna stigum úr fleiri en einni grein á hverju móti.Stigakeppnin er tvíþætt:1. Flokkastigakeppni - Í flokkastigakeppninni gildir til stiga árangur úr þremur bestu mótum viðkomandi. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í flokkastigakeppninni , mun sá sem náði mestu samanlögðum afreksstigum samkvæmt IAAF, úr þessum þremur mótum, bera sigur úr býtum.2. Heildarstigakeppni – Öll mót gilda til stiga. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í heildarstigakeppninni , mun sá sem á betra afrek samkvæmt IAAF frá einhverju mótanna, bera sigur úr býtum. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Sjá meira
Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Keppt verður til verðlauna á öllum mótunum en mótaröðin verður jafnframt stigakeppni þar sem sigurvegarar hennar fá að lokum flugmiða í verðlaun. Verðlaun sem keppt verður um eru peningaverðlaun, gjafabréf á veitingastaði, flugmiðar, Usain Bolt ilmur frá PUMA og fleira en heildarverðmæti verðlauna er 1.330.000 krónur.Mótin eru sex talsins og verða fjögur þeirra á höfuðborgarsvæðinu eitt á Selfossi og eitt á Akureyri. Mótin eru: 19.maí Vormót HSK á Selfossvelli 24.maí JJ mót Ármanns á Laugardalsvelli 6.júní Vormót ÍR á Laugardalsvelli 12.júní Kastmót FH í Kaplakrika 21.júlí Akureyrarmótið 15.ágúst Ágústmót Breiðabliks í Kópavogi Mótaröðin verður stigakeppni þar sem hægt verður að safna stigum innan fjögurra flokka. Flokkarnir eru:Sprettgreinar: 100m, 200m, 300m, 400m, 100/110m grindahlaup og 400m grindahlaupMillivegalengdagreinar: 600m, 800m, 1500m, 3000m, 3000m hindrun og 5000mStökkgreinar: Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökkKastgreinar: Kúluvarp, kringlukast, spjótkast og sleggjukast Fyrir fyrsta sæti fást 4 stig, 2. sæti gefur 2 stig og 3. sæti 1 stig. Ekki er hægt að safna stigum úr fleiri en einni grein á hverju móti.Stigakeppnin er tvíþætt:1. Flokkastigakeppni - Í flokkastigakeppninni gildir til stiga árangur úr þremur bestu mótum viðkomandi. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í flokkastigakeppninni , mun sá sem náði mestu samanlögðum afreksstigum samkvæmt IAAF, úr þessum þremur mótum, bera sigur úr býtum.2. Heildarstigakeppni – Öll mót gilda til stiga. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í heildarstigakeppninni , mun sá sem á betra afrek samkvæmt IAAF frá einhverju mótanna, bera sigur úr býtum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Sjá meira