Amazon uppfærir Kindle vörulínuna 15. maí 2012 12:10 Jeff Bezos, stjórnarformaður Amazon, kynnir Kindle Fire spjaldtölvuna á síðasta ári. mynd/AFP Vefverslunin Amazon mun uppfæra spjaldtölvur sínar í sumar. Talið er að fyrirtækið muni kynna nýtt Kindle lesbretti sem og nýja og stærri Kindle Fire spjaldtölvu. Samkvæmt fréttaveitu Reuters mun nýja Kindle lesbrettið búa yfir einlitum skjá líkt og forverar sínir, en mun aftur á móti innihalda innbyggðan lampa svo að notendur geti loks lesið í myrkri. Nýja lesbrettið verður einnig búið snertiskjá og mun styðja 3G farnetsþjónustu og þráðlaust internet. Tilkoma lampans mun auka orkunýtingu tækisins verulega en rafhlöðuending Kindle hefur hingað til verið afar góð eða um tveir mánuðir. Þá mun Amazon einnig uppfæra Kindle Fire spjaldtölvuna. Talið er að skjár hennar verði stækkaður í 8.9 tommur. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Vefverslunin Amazon mun uppfæra spjaldtölvur sínar í sumar. Talið er að fyrirtækið muni kynna nýtt Kindle lesbretti sem og nýja og stærri Kindle Fire spjaldtölvu. Samkvæmt fréttaveitu Reuters mun nýja Kindle lesbrettið búa yfir einlitum skjá líkt og forverar sínir, en mun aftur á móti innihalda innbyggðan lampa svo að notendur geti loks lesið í myrkri. Nýja lesbrettið verður einnig búið snertiskjá og mun styðja 3G farnetsþjónustu og þráðlaust internet. Tilkoma lampans mun auka orkunýtingu tækisins verulega en rafhlöðuending Kindle hefur hingað til verið afar góð eða um tveir mánuðir. Þá mun Amazon einnig uppfæra Kindle Fire spjaldtölvuna. Talið er að skjár hennar verði stækkaður í 8.9 tommur.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira