Martröð Maldonado í Mónakó heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 12:35 Áreksturinn í upphafi keppninnar í dag. Nordic Photos / Getty Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. Maldonado, sem vann sigur í síðara kappakstri á Spáni, náði áttunda besta tímanum í tímatökum gærdagsins. Hann ræsti engu að síður aftastur vegna tveggja refsinga sem hann hlaut eftir lokaæfinguna og tímatökuna í gær.. Fyrst var Venesúelamaðurinn færður aftur um tíu sæti vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni. Nokkrum klukkustundum síðar varð vont verra þegar hann varð færður aftur um fimm sæti til viðbótar vegna bilunar í gírkassa. Ólán Maldonado var svo fullkomnað í upphafi kappakstursins í dag. Romain Grosjean hjá Lotus féll einnig úr keppni snemma. Kappaksturinn í Mónakó hófst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. Maldonado, sem vann sigur í síðara kappakstri á Spáni, náði áttunda besta tímanum í tímatökum gærdagsins. Hann ræsti engu að síður aftastur vegna tveggja refsinga sem hann hlaut eftir lokaæfinguna og tímatökuna í gær.. Fyrst var Venesúelamaðurinn færður aftur um tíu sæti vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni. Nokkrum klukkustundum síðar varð vont verra þegar hann varð færður aftur um fimm sæti til viðbótar vegna bilunar í gírkassa. Ólán Maldonado var svo fullkomnað í upphafi kappakstursins í dag. Romain Grosjean hjá Lotus féll einnig úr keppni snemma. Kappaksturinn í Mónakó hófst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira