Sarah Blake tryggði sér sæti í undanúrslitum | Ragnheiður fjarri sínu besta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2012 08:35 Sarah Blake Bateman tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fjórar íslenskar sundkonur voru meðal keppenda í undarásum en aðeins Sarah komst áfram í undanúrslit. Sarah Blake kom í mark á 25,43 sekúndum sem er aðeins 16/100 frá OQT Ólympíulágmarkinu sem er 25,27 sekúndur. Hún var með tíunda besta tímanum í undanrásunum en Íslandsmet hennar frá því fyrr á árinu er 25,31 sekúndur. Sarah Blake keppir í undanúrslitum síðar í dag. Ekki liggur fyrir þátttaka hjá henni á fleiri mótum þar sem hún getur tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum. Því gæti verið um síðasta tækifæri hennar til að tryggja sér sæti á leikunum í undanúrslitasundinu. Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR kom í mark á tímanum 26,14 sekúndum en hennar besti tími er 25,57 sekúndur. Ragnheiður hafnaði í 32. sæti af 59 keppendum. Ragnheiður stefnir á þátttöku á Mare Nostrum mótaröðinni í júní og reynir þá að ná OQT-lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana. Eva Hannesdóttir úr KR náði sér ágætlega á strik og var 5/100 frá sínum besta tíma. Eva synti á 26,22 sekúndum og hafnaði í 35. sæti. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar hafnaði í 54. sæti á tímanum 27,10 sekúndum. Besti tími Ingibjargar er 26,80 sekúndur. Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sjá meira
Sarah Blake Bateman tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 50 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fjórar íslenskar sundkonur voru meðal keppenda í undarásum en aðeins Sarah komst áfram í undanúrslit. Sarah Blake kom í mark á 25,43 sekúndum sem er aðeins 16/100 frá OQT Ólympíulágmarkinu sem er 25,27 sekúndur. Hún var með tíunda besta tímanum í undanrásunum en Íslandsmet hennar frá því fyrr á árinu er 25,31 sekúndur. Sarah Blake keppir í undanúrslitum síðar í dag. Ekki liggur fyrir þátttaka hjá henni á fleiri mótum þar sem hún getur tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum. Því gæti verið um síðasta tækifæri hennar til að tryggja sér sæti á leikunum í undanúrslitasundinu. Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR kom í mark á tímanum 26,14 sekúndum en hennar besti tími er 25,57 sekúndur. Ragnheiður hafnaði í 32. sæti af 59 keppendum. Ragnheiður stefnir á þátttöku á Mare Nostrum mótaröðinni í júní og reynir þá að ná OQT-lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana. Eva Hannesdóttir úr KR náði sér ágætlega á strik og var 5/100 frá sínum besta tíma. Eva synti á 26,22 sekúndum og hafnaði í 35. sæti. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar hafnaði í 54. sæti á tímanum 27,10 sekúndum. Besti tími Ingibjargar er 26,80 sekúndur.
Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sjá meira