Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma 1. júní 2012 09:30 Sigmar Vilhjálmsson Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina.Hamborgari að hætti Simma Hráefni:480 gr. lambaprimeÍslenskir sveppir8 hvítlauksgeirar4 msk. smjör4 Maribo ostsneiðarGrænt kál (t.d. lambhagasalat)8-12 rauðlaukshringir8 tómatsneiðarBernaisesósaSalt og pipar4 hamborgarabrauðAðferð: Skerið 120-140 gr. lambaprimesteik í þrjár sneiðar eftir endilöngu þannig að hún verði um 3x40 gr. sneiðar. Hitið grillið í hámarkshita (eða pönnuna í neyð). Grillið lambaprime sneiðarnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið (mælt er með meðalsteikingu). Pönnusteikið sveppina í smjörinu og hvítlauknum. Slökkvið undir pönnunni, leggið ostsneiðina ofan á sveppina og setjið lokið á. Penslið hamborgarabrauðið að innan með smjöri eða ólífuolíu og hitið snöggt á grilli (þar til það er orðið röndótt). Samsetning EÐAL hamborgarans: Setjið grænmetið í botnbrauðið, bernaisesósu ofan á grænmetið, leggið steikurnar yfir, þá sveppina með brædda ostinum. Toppið með meiri bernaise og lokið með brauðhattinum. Grillréttir Hamborgarar Lambakjöt Matur Uppskriftir Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina.Hamborgari að hætti Simma Hráefni:480 gr. lambaprimeÍslenskir sveppir8 hvítlauksgeirar4 msk. smjör4 Maribo ostsneiðarGrænt kál (t.d. lambhagasalat)8-12 rauðlaukshringir8 tómatsneiðarBernaisesósaSalt og pipar4 hamborgarabrauðAðferð: Skerið 120-140 gr. lambaprimesteik í þrjár sneiðar eftir endilöngu þannig að hún verði um 3x40 gr. sneiðar. Hitið grillið í hámarkshita (eða pönnuna í neyð). Grillið lambaprime sneiðarnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið (mælt er með meðalsteikingu). Pönnusteikið sveppina í smjörinu og hvítlauknum. Slökkvið undir pönnunni, leggið ostsneiðina ofan á sveppina og setjið lokið á. Penslið hamborgarabrauðið að innan með smjöri eða ólífuolíu og hitið snöggt á grilli (þar til það er orðið röndótt). Samsetning EÐAL hamborgarans: Setjið grænmetið í botnbrauðið, bernaisesósu ofan á grænmetið, leggið steikurnar yfir, þá sveppina með brædda ostinum. Toppið með meiri bernaise og lokið með brauðhattinum.
Grillréttir Hamborgarar Lambakjöt Matur Uppskriftir Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira