Nash til liðs við Lakers að beiðni Kobe Bryant Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2012 01:32 Flest bendir til þess að Nash og Kobe verði samherjar næstu árin. Nordicphotos/Getty ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Fréttamiðlar vestanhafs hafa ekki haft undan af fréttum af kanadíska leikstjórnandanum í dag en Nash hefur undanfarin ár spilað fyrir Phoenix Suns. Að sögn ESPN er samningurinn til þriggja ára og virði hans 25 milljónir dollara eða sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Fyrr í dag töldu fréttamiðlar vestanhafs, þar á meðal ESPN, að New York Knicks væri líklegasti áfangastaður Nash sem er á 38. aldursári. Talið var að sú staðreynd að Lakers og Suns spila í sömu deild kæmi í veg fyrir að hann færi þangað. Svo virðist ekki hafa verið. Að sögn ESPN hvatti Kobe Bryant Kanadamanninn sérstaklega til þess að ganga til liðs við félagið sem þykir, ef tíðindin reynast sönn, líklegt til afreka í deildinni á næsta ári. Þá er talið að stutt fjarlægð frá Phoenix, þar sem þrjú börn Nash búa, til Los Angeles hafi skipt sköpum. Um sex tíma tekur að keyra á milli Phoenix og Los Angeles þótt sá ferðamáti verði vafalítið sjaldan fyrir valinu hjá Kanadamanninum. Ekki verður hægt að ganga formlega frá samningum fyrr en 11. júlí opnað verður fyrir félagaskipti í deildinni. NBA Tengdar fréttir Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
ESPN greindi frá því í kvöld að leikstjórnandinn Steve Nash hefði gengið frá samningum við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Fréttamiðlar vestanhafs hafa ekki haft undan af fréttum af kanadíska leikstjórnandanum í dag en Nash hefur undanfarin ár spilað fyrir Phoenix Suns. Að sögn ESPN er samningurinn til þriggja ára og virði hans 25 milljónir dollara eða sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. Fyrr í dag töldu fréttamiðlar vestanhafs, þar á meðal ESPN, að New York Knicks væri líklegasti áfangastaður Nash sem er á 38. aldursári. Talið var að sú staðreynd að Lakers og Suns spila í sömu deild kæmi í veg fyrir að hann færi þangað. Svo virðist ekki hafa verið. Að sögn ESPN hvatti Kobe Bryant Kanadamanninn sérstaklega til þess að ganga til liðs við félagið sem þykir, ef tíðindin reynast sönn, líklegt til afreka í deildinni á næsta ári. Þá er talið að stutt fjarlægð frá Phoenix, þar sem þrjú börn Nash búa, til Los Angeles hafi skipt sköpum. Um sex tíma tekur að keyra á milli Phoenix og Los Angeles þótt sá ferðamáti verði vafalítið sjaldan fyrir valinu hjá Kanadamanninum. Ekki verður hægt að ganga formlega frá samningum fyrr en 11. júlí opnað verður fyrir félagaskipti í deildinni.
NBA Tengdar fréttir Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Nash nálgast Knicks Leikstjórnandinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns í NBA-körfuboltanum, er sterklega orðaður við New York Knicks í bandarískum fjölmiðlum í dag. 4. júlí 2012 22:49