Fleiri listamenn á Airwaves 16. ágúst 2012 12:55 Kamilla Ingibertsdóttir, kynningarstjóri hjá Iceland Airwaves, segir síðustu listamennina verða tilkynnta í lok mánaðarins. fréttablaðið/arnþór birkisson Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa tilkynnt fleiri tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Um tvö hundruð innlendir og erlendir listamenn stíga á svið að þessu sinni. Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í gær þá 65 listamenn sem bætast í hóp þeirra sem áður hafa verið tilkynntir. Þeirra á meðal eru danssveitin GusGus, finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor, Ólöf Arnalds, Kool Thing, Low Roar, kanadíska sveitin Passwords, Dr. Spock, Bandaríkjamaðurinn Sam Amidon, Ghostigital og Daníel Bjarnason. Um 1500 listamenn sóttu um að koma fram á hátíðinni í ár og að sögn Kamillu Ingibergsdóttur, kynningarstjóra Iceland Airwaves, eru starfsmenn hátíðarinnar nú að leggja lokahönd á skipulag dagskrárinnar. "Við tilkynnum fulla dagskrá í lok þessa mánaðar og erum í óða önn að klára þá vinnu og þrengja þennan innsta hring," segir hún. Iceland Airwaves fer fram dagana 31. október til 4. nóvember. - sm Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa tilkynnt fleiri tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Um tvö hundruð innlendir og erlendir listamenn stíga á svið að þessu sinni. Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í gær þá 65 listamenn sem bætast í hóp þeirra sem áður hafa verið tilkynntir. Þeirra á meðal eru danssveitin GusGus, finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor, Ólöf Arnalds, Kool Thing, Low Roar, kanadíska sveitin Passwords, Dr. Spock, Bandaríkjamaðurinn Sam Amidon, Ghostigital og Daníel Bjarnason. Um 1500 listamenn sóttu um að koma fram á hátíðinni í ár og að sögn Kamillu Ingibergsdóttur, kynningarstjóra Iceland Airwaves, eru starfsmenn hátíðarinnar nú að leggja lokahönd á skipulag dagskrárinnar. "Við tilkynnum fulla dagskrá í lok þessa mánaðar og erum í óða önn að klára þá vinnu og þrengja þennan innsta hring," segir hún. Iceland Airwaves fer fram dagana 31. október til 4. nóvember. - sm
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira