Tónlist

Movida Corona undankeppni

Árni E Guðmundsson
Árni E Guðmundsson
Plötusnúðakeppni sem kallast Movida Corona er árlega haldin í Svíþjóð 17. Nóvember. Undankeppnir fara fram víðsvegar um allan heim. Nú er komið að því að senda plötusnúða frá íslandi. Plötusnúðarnir sýna fram á hæfileika sýna með 30 mín. syrpum og mun úrvalsdómnefnd velja sigurvegara. Keppnin verður haldin á Gauk og stöng, laugardaginn 1. september.

Þáttakendur eru:

-Skeng

-Grétar G

-Viktor Birgiss

-Kerr

-Houskell

Vinningshafinn fær þátttökurétt á einni stærstu plötusnúðakeppni í evrópu ásamt flugi gistingu og uppihaldi fyrir tvo.

Nánari upplýsingar um keppnina úti: MovidaCorona.com

Verð 1000.- kr og Corona fylgir með.

Húsið opnar 22:30 og byrjar keppnin stundvíslega kl 23:00

Ekki missa af frábæru kvöldi þar sem fólk mun koma saman og dansa eins og enginn sé morgundagurinn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×