Sjáðu Þórunni og Elmar ástfangin í London 24. ágúst 2012 22:30 Vísir frumsýnir hér nýjasta myndband Þórunnar Antoníu við lagið So High. Í því leika Þórunn og fyrirsætan Elmar Johnson ástfangið par í helgarferð í London. „Þetta var æðislega gaman og góður hópur. Þau eru algjört fagfólk þannig þetta gat ekki klikkað," sagði Elmar í viðtali við Fréttablaðið á dögunum og bætti við að tenging hafi myndast auðveldlega milli hans og Þórunnar. „Það var engin kvöð að þykjast vera ástfanginn af henni." Myndbandið er gert af Narvi Creative, sem er skipað Ellen Loftsdóttur og Þorbirni Ingasyni. Þau gerðu einnig myndband Gusgus við lagið Over í fyrrasumar. Einn reyndasti tökumaður landsins, Ágúst Jakobsson, skaut myndbandið. Lagið So High er af nýrri plötu Þórunnar, Star-Crossed, sem kom út fyrir skemmstu. Tónlist Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vísir frumsýnir hér nýjasta myndband Þórunnar Antoníu við lagið So High. Í því leika Þórunn og fyrirsætan Elmar Johnson ástfangið par í helgarferð í London. „Þetta var æðislega gaman og góður hópur. Þau eru algjört fagfólk þannig þetta gat ekki klikkað," sagði Elmar í viðtali við Fréttablaðið á dögunum og bætti við að tenging hafi myndast auðveldlega milli hans og Þórunnar. „Það var engin kvöð að þykjast vera ástfanginn af henni." Myndbandið er gert af Narvi Creative, sem er skipað Ellen Loftsdóttur og Þorbirni Ingasyni. Þau gerðu einnig myndband Gusgus við lagið Over í fyrrasumar. Einn reyndasti tökumaður landsins, Ágúst Jakobsson, skaut myndbandið. Lagið So High er af nýrri plötu Þórunnar, Star-Crossed, sem kom út fyrir skemmstu.
Tónlist Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira