iPhone er stærri en Microsoft 9. september 2012 17:27 mynd/AFP Apple mun að öllum líkindum kynna nýjasta snjallsíma sinn, iPhone 5, í næstu viku. Vinsældir iPhone snjallsímanna síðustu ár eru með ólíkindum en þetta litla raftæki hefur innsiglað stöðu Apple sem eins stærsta fyrirtækis veraldar. En hversu vinsæll er iPhone í raun og veru? Staðreyndin er sú að sala og viðskipti Apple með snjallsímann væru í sjálfu sér nóg til að koma iPhone á Fortune 50 listann yfir stærstu fyrirtæki veraldar. Sölutekjur tengdar iPhone er ekki aðeins meiri en þær sem Windows-stýrikerfið og Office-hugbúnaðarpakkinn afla - tekjurnar eru meiri en þær sem tæknirisinn Microsoft aflar á ári hverju. Beinar tekjur af sölu iPhone nema 74.3 milljörðum dollara, eða það sem nemur 9.101 milljarði íslenskra króna. Tekjur Microsoft nema 8.941 milljarði króna. Á síðustu misserum hefur Microsoft reynt að ryðja sér til rúms á snjallmarkaðinum. Fyrirtækið var lengi að taka við sér þegar helstu samkeppnisaðilar þess sóttu á þennan nýja markað. Microsoft mun þó brátt hefja innreið sína á spjaldtölvumarkaðinn en Surface-spjaldtölvan fer í almenna sölu á næstu mánuðum. Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple mun að öllum líkindum kynna nýjasta snjallsíma sinn, iPhone 5, í næstu viku. Vinsældir iPhone snjallsímanna síðustu ár eru með ólíkindum en þetta litla raftæki hefur innsiglað stöðu Apple sem eins stærsta fyrirtækis veraldar. En hversu vinsæll er iPhone í raun og veru? Staðreyndin er sú að sala og viðskipti Apple með snjallsímann væru í sjálfu sér nóg til að koma iPhone á Fortune 50 listann yfir stærstu fyrirtæki veraldar. Sölutekjur tengdar iPhone er ekki aðeins meiri en þær sem Windows-stýrikerfið og Office-hugbúnaðarpakkinn afla - tekjurnar eru meiri en þær sem tæknirisinn Microsoft aflar á ári hverju. Beinar tekjur af sölu iPhone nema 74.3 milljörðum dollara, eða það sem nemur 9.101 milljarði íslenskra króna. Tekjur Microsoft nema 8.941 milljarði króna. Á síðustu misserum hefur Microsoft reynt að ryðja sér til rúms á snjallmarkaðinum. Fyrirtækið var lengi að taka við sér þegar helstu samkeppnisaðilar þess sóttu á þennan nýja markað. Microsoft mun þó brátt hefja innreið sína á spjaldtölvumarkaðinn en Surface-spjaldtölvan fer í almenna sölu á næstu mánuðum.
Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira