Merritt stórbætti heimsmetið í 110 m grindahlaupi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2012 11:30 Merritt fagnar heimsmetinu á föstudaginn. Nordic Photos / Getty Images Ólympíumeistarinn Aries Merritt frá Bandaríkjunum var stjarna síðasta móts demantamótaraðarinnar sem sem fór fram í Brussel í Belgíu á föstudagskvöldið. Merritt setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi þegar hann kom í mark á 12,80 sekúndum og bætti gamla metið um sjö hundraðshluta úr sekúndu. Gamla metið átti Dayron Robles en hann setti það fyrir fjórum árum síðan. „Ég var í sjokki þegar ég sá tímann á töflunni," sagði Merrit en taflan sýndi 12,81 sekúndu þegar hann kom í mark. Staðfestur tími var svo 12,80 sek. „Þetta er mun betra en ég mátti eiga von á. Svo var tíminnn meira að segja bættur um einn hundraðshluta úr sekúndu. Ótrúlegt." Usain Bolt keppti í 100 m hlaupi og kom fyrstur í mark á 9,86 sekúndum sem er nokkuð frá heimsmeti hans í greininni. En sigurinn dugði honum til að tryggja sér titilinn á demantamótaröðinni í fyrsta sinn á ferlinum. Bolt er vanur því að fá alla athyglina hvar sem hann keppir en í þetta sinn var Merritt í sviðsljósinu. „Hann á það skilið. 0,07 er mikil bæting." Yohan Blake, landi Blake frá Jamaíku, varð fyrstur í 200 m hlaupi á 19,54 sekúndum en Blake náði næstbesta tíma sögunnar, 19,26 sek, á þessu móti fyrir ári síðan. Þeir Bolt og Blake gáfu það út eftir Ólympíuleika að þeir myndu ekki keppa aftur gegn hvorum öðrum aftur á þessu ári. Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Ólympíumeistarinn Aries Merritt frá Bandaríkjunum var stjarna síðasta móts demantamótaraðarinnar sem sem fór fram í Brussel í Belgíu á föstudagskvöldið. Merritt setti nýtt heimsmet í 110 m grindahlaupi þegar hann kom í mark á 12,80 sekúndum og bætti gamla metið um sjö hundraðshluta úr sekúndu. Gamla metið átti Dayron Robles en hann setti það fyrir fjórum árum síðan. „Ég var í sjokki þegar ég sá tímann á töflunni," sagði Merrit en taflan sýndi 12,81 sekúndu þegar hann kom í mark. Staðfestur tími var svo 12,80 sek. „Þetta er mun betra en ég mátti eiga von á. Svo var tíminnn meira að segja bættur um einn hundraðshluta úr sekúndu. Ótrúlegt." Usain Bolt keppti í 100 m hlaupi og kom fyrstur í mark á 9,86 sekúndum sem er nokkuð frá heimsmeti hans í greininni. En sigurinn dugði honum til að tryggja sér titilinn á demantamótaröðinni í fyrsta sinn á ferlinum. Bolt er vanur því að fá alla athyglina hvar sem hann keppir en í þetta sinn var Merritt í sviðsljósinu. „Hann á það skilið. 0,07 er mikil bæting." Yohan Blake, landi Blake frá Jamaíku, varð fyrstur í 200 m hlaupi á 19,54 sekúndum en Blake náði næstbesta tíma sögunnar, 19,26 sek, á þessu móti fyrir ári síðan. Þeir Bolt og Blake gáfu það út eftir Ólympíuleika að þeir myndu ekki keppa aftur gegn hvorum öðrum aftur á þessu ári.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira