Aðeins minni geðveiki hjá Lakers - Matt Barnes til LA Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2012 20:30 Matt Barnes. Mynd/Nordic Photos/Getty Það þótti mörgum fullmikið af því góða að vera með Ron Artest, nú Metta World Peace, og Matt Barnes saman í liði en svo verður ekki lengur hjá Los Angeles Lakers. Matt Barnes hefur nefnilega gert samning við nágrannana í Los Angeles Clippers. Matt Barnes er 32 ára framherji sem á að baki níu tímabil í NBA-deildinni. Hann var búinn að vera í tvö tímabil við hlið Metta World Peace og Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers en var bara með 7,8 stig og 5,5 fráköst að meðaltali á síðasta tímabili. Barnes hefur spilað fyrir átta félög í NBA og þar á meðal fyrir öll fjögur félögin í Kaliforníuríki. Hann byrjaði ferilinn hjá Los Angeles Clippers árið 2004, spilaði með Sacramento Kings (2004-05) og með Golden State Warriors (2006-2008). Barnes hefur líka spilað fyrir New York Knicks, Philadelphia 76ers, Phoenix Suns og Orlando Magic. Los Angeles Clippers hefur verið duglegt að safna að sér reynsluboltum að undanförnu en liðið hefur einnig samið við þá Lamar Odom, Grant Hill, Jamal Crawford og Ronny Turiaf. Allir eiga þeir síðan að styðja við bakið á súperstjörnunum Chris Paul og Blake Griffin. NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Það þótti mörgum fullmikið af því góða að vera með Ron Artest, nú Metta World Peace, og Matt Barnes saman í liði en svo verður ekki lengur hjá Los Angeles Lakers. Matt Barnes hefur nefnilega gert samning við nágrannana í Los Angeles Clippers. Matt Barnes er 32 ára framherji sem á að baki níu tímabil í NBA-deildinni. Hann var búinn að vera í tvö tímabil við hlið Metta World Peace og Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers en var bara með 7,8 stig og 5,5 fráköst að meðaltali á síðasta tímabili. Barnes hefur spilað fyrir átta félög í NBA og þar á meðal fyrir öll fjögur félögin í Kaliforníuríki. Hann byrjaði ferilinn hjá Los Angeles Clippers árið 2004, spilaði með Sacramento Kings (2004-05) og með Golden State Warriors (2006-2008). Barnes hefur líka spilað fyrir New York Knicks, Philadelphia 76ers, Phoenix Suns og Orlando Magic. Los Angeles Clippers hefur verið duglegt að safna að sér reynsluboltum að undanförnu en liðið hefur einnig samið við þá Lamar Odom, Grant Hill, Jamal Crawford og Ronny Turiaf. Allir eiga þeir síðan að styðja við bakið á súperstjörnunum Chris Paul og Blake Griffin.
NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira