Helgarmaturinn - dásamleg kjúklingauppskrift 26. október 2012 11:30 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillumatur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur algjört sælgæti!" segir Þórdís.Kjúklingaréttur fyrir 41 heill kjúklingur3 msk. kókosmjöl3 msk. saxaðar möndlur1 msk. fiskisósa1/2 dl ólífuolía3 msk. sítrónusafiHandfylli ferskt kóríander, saxað2 msk. gott fljótandi hunang1 tsk. túrmerik2 hvítlauksrif, kramin eða rifinsalt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúklinginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og algjörlega tilbúinn. Þórdís fann uppskriftina á frábæru matarbloggi sem nefnist Sillumatur. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½tsk. kanill pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mínútur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt.Sillumatur.blogspot.com - frábær uppskriftarsíða. Mystuff.is - kertasíðan hennar Þórdísar. Svo er hún líka með Facebooksíðu. Kertin hennar Þórdísar eru falleg og endast lengi. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillumatur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur algjört sælgæti!" segir Þórdís.Kjúklingaréttur fyrir 41 heill kjúklingur3 msk. kókosmjöl3 msk. saxaðar möndlur1 msk. fiskisósa1/2 dl ólífuolía3 msk. sítrónusafiHandfylli ferskt kóríander, saxað2 msk. gott fljótandi hunang1 tsk. túrmerik2 hvítlauksrif, kramin eða rifinsalt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúklinginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og algjörlega tilbúinn. Þórdís fann uppskriftina á frábæru matarbloggi sem nefnist Sillumatur. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½tsk. kanill pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mínútur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt.Sillumatur.blogspot.com - frábær uppskriftarsíða. Mystuff.is - kertasíðan hennar Þórdísar. Svo er hún líka með Facebooksíðu. Kertin hennar Þórdísar eru falleg og endast lengi.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira