Windows 8 lendir á morgun 25. október 2012 15:06 Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Um árabil hefur Windows verið vinsælasta stýrikerfi veraldar. Á síðustu misserum hefur Microsoft þó átt erfitt með að fóta sig við breyttar markaðsaðstæður, þar sem höfuðáhersla er lögð á snjallsíma, spjaldtölvur og straumlínulagað notendaviðmót. Windows 8 er svar Microsoft við þessum breytingum. Stærsta breytingin, og jafnframt sú umdeildasta, er Metro-valmyndin. Start-hnappurinn sem flestir þekkja er ekki lengur til staðar. Þess stað hefur Microsoft þróað notendaviðmót sem á að auðvelda notkun stýrikerfisins á bæði tölvum og snjallsímum. Windows 8 þykir mikill prófsteinn fyrir Microsoft enda berst fyrirtækið nú við að halda í viðskiptavini sína. En á sama tíma og nýja stýrikerfið lítur dagsins ljós undirbýr Microsoft útgáfu spjaldtölvunnar Surface en í henni sameinast hugbúnaður og vélbúnaður Microsoft í fyrsta sinn.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Windows 8 hér fyrir ofan. Í spilaranum fyrir neðan er hægt að horfa á kynningu á stýrikerfinu. Einnig er hægt að nálgast allar upplýsingar um stýrikerfið á heimasíðu Microsoft. Tækni Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Um árabil hefur Windows verið vinsælasta stýrikerfi veraldar. Á síðustu misserum hefur Microsoft þó átt erfitt með að fóta sig við breyttar markaðsaðstæður, þar sem höfuðáhersla er lögð á snjallsíma, spjaldtölvur og straumlínulagað notendaviðmót. Windows 8 er svar Microsoft við þessum breytingum. Stærsta breytingin, og jafnframt sú umdeildasta, er Metro-valmyndin. Start-hnappurinn sem flestir þekkja er ekki lengur til staðar. Þess stað hefur Microsoft þróað notendaviðmót sem á að auðvelda notkun stýrikerfisins á bæði tölvum og snjallsímum. Windows 8 þykir mikill prófsteinn fyrir Microsoft enda berst fyrirtækið nú við að halda í viðskiptavini sína. En á sama tíma og nýja stýrikerfið lítur dagsins ljós undirbýr Microsoft útgáfu spjaldtölvunnar Surface en í henni sameinast hugbúnaður og vélbúnaður Microsoft í fyrsta sinn.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Windows 8 hér fyrir ofan. Í spilaranum fyrir neðan er hægt að horfa á kynningu á stýrikerfinu. Einnig er hægt að nálgast allar upplýsingar um stýrikerfið á heimasíðu Microsoft.
Tækni Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent