Stefnir í stríð á spjaldtölvumarkaði 31. október 2012 13:30 Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Google birti í dag sölutölur fyrir Nexus 7 spjaldtölvuna og eru þær vægast sagt jákvæðar. Frá því að spjaldtölvan kom á markað fyrir nokkrum vikum hefur Google selt rúmlega 4 milljón eintök. Þetta þýðir að um milljón eintök eru seld á hverjum mánuði. Þessar tölur fölna þó í samanburði við nýlegar sölutölur Apple en mánarlega selur fyrirtækið hátt í 4 milljónir iPad spjaldtölva. Þá mun nýjasta spjaldtölva Apple, iPad Mini, fara í almenna sölu á föstudaginn. iPad Mini er minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni og fer hún þannig í beina samkeppni við Nexus 7 og aðrar minni spjaldtölvur.Þessi auglýsing birtist á heimasíðu Amazon, stuttu eftir að Apple opinberaði iPad Mini spjaldtölvuna.MYND/AMAZON.COMVefverslunarrisinn Amazon er eitt af þeim tæknifyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á iPad Mini. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire HD, hefur verið vel tekið af sérfræðingum og neytendum — Amazon hefur þó ekki viljað birta sölutölur vegna Kindle Fire. Þá hefur Amazon gagnrýnt Apple harðlega fyrir iPad Mini og segja þetta nýjasta útspil Apple vera hreina móðgun við neytendur. Fyrirtækið birti þessa auglýsingu á heimasíðu sinni á dögunum.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Nexus 7 hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Google birti í dag sölutölur fyrir Nexus 7 spjaldtölvuna og eru þær vægast sagt jákvæðar. Frá því að spjaldtölvan kom á markað fyrir nokkrum vikum hefur Google selt rúmlega 4 milljón eintök. Þetta þýðir að um milljón eintök eru seld á hverjum mánuði. Þessar tölur fölna þó í samanburði við nýlegar sölutölur Apple en mánarlega selur fyrirtækið hátt í 4 milljónir iPad spjaldtölva. Þá mun nýjasta spjaldtölva Apple, iPad Mini, fara í almenna sölu á föstudaginn. iPad Mini er minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni og fer hún þannig í beina samkeppni við Nexus 7 og aðrar minni spjaldtölvur.Þessi auglýsing birtist á heimasíðu Amazon, stuttu eftir að Apple opinberaði iPad Mini spjaldtölvuna.MYND/AMAZON.COMVefverslunarrisinn Amazon er eitt af þeim tæknifyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á iPad Mini. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire HD, hefur verið vel tekið af sérfræðingum og neytendum — Amazon hefur þó ekki viljað birta sölutölur vegna Kindle Fire. Þá hefur Amazon gagnrýnt Apple harðlega fyrir iPad Mini og segja þetta nýjasta útspil Apple vera hreina móðgun við neytendur. Fyrirtækið birti þessa auglýsingu á heimasíðu sinni á dögunum.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Nexus 7 hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira