NBA í nótt: Jeremy Lin stöðvaði sigurgöngu New York á heimavelli 18. desember 2012 08:15 Jeremy Lin lék vel gegn sínum gömlu félögum í nótt. AP Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. New York hafði fyrir leikinn unnið alla 10 heimaleiki sína í vetur. James Harden skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Houston en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem Houston hefur betur gegn New York. Houston sigraði 131-103 þann 23. nóvember þegar liðin mættust í Houston. Nýliðinn Chris Copeland skoraði 29 stig fyrir New York sem er persónulegt met hjá honum. Carmelo Anthony lék ekki með Knicks vegna meiðsla á ökkla, og þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu liðsins.Oklahoma – San Antonio 107-93 Efstu lið Vesturdeildar áttust við í Oklahoma þar sem að heimamenn höfðu betur gegn San Antonio 107-93. Það má gera ráð fyrir því að þessi lið verði í baráttunni um að komast í úrslit NBA deildarinnar næsta vor. Serge Ibaka jafnaði persónulegt met þegar hann skoraði 25 stig fyrir Oklahoma en spænski landsliðsmaðurinn tók einnig 17 fráköst. Þetta var 11. sigurleikur Oklahoma í röð. Gregg Popovich þjálfari San Antonio setti helstu stjörnur liðsins á varamannabekkinn í fjórða leikhluta þegar liðið var 18 stigum undir. Tony Parker og Nando De Colo skoruðu 14 stig hvor fyrir San Antonio. Manu Ginobili lék ekki með San Antonio vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Boston s.l. laugardag. Russell Westbrook skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir heimamenn, Kevin Martin skoraði 20 og Kevin Durant skoraði 19.Memphis – Chicago 80-71 Mike Conley skoraði 17 stig, og Zach Randolph skoraði 10 og tók 15 fráköst fyrir Memphis. Carlos Boozer var stigahæstur í liði Chicago með 16 stig og 13 fráköst. Marco Belinelli skoraði 13 stig fyrir gestina.Detroit – LA Clippers 76-88 Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti við 14 í tíunda sigurleik Clippers í röð. Blake Griffin skoraði 15 stig og tvær risatroðslur hans á lokamínútum leiksins vöktu athygli. Brandon Knight skoraði 16 stig fyrir heimamenn sem hafa nú tapað 5 leikjum í röð.Orlando – Minnesota 102-93 Glen Davis skoraði 28 stig fyrir Orlando og J.J. Redick skoraði 18 og gaf að auki 7 stoðsendingar. Kevin Love var stigahæstur í liði Minnesota með 23 stig og 15 fráköst. Nikola Pekovic var með 19 stig og 12 fráköst. Phoenix – Sacramento 101-90 NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. New York hafði fyrir leikinn unnið alla 10 heimaleiki sína í vetur. James Harden skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Houston en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem Houston hefur betur gegn New York. Houston sigraði 131-103 þann 23. nóvember þegar liðin mættust í Houston. Nýliðinn Chris Copeland skoraði 29 stig fyrir New York sem er persónulegt met hjá honum. Carmelo Anthony lék ekki með Knicks vegna meiðsla á ökkla, og þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu liðsins.Oklahoma – San Antonio 107-93 Efstu lið Vesturdeildar áttust við í Oklahoma þar sem að heimamenn höfðu betur gegn San Antonio 107-93. Það má gera ráð fyrir því að þessi lið verði í baráttunni um að komast í úrslit NBA deildarinnar næsta vor. Serge Ibaka jafnaði persónulegt met þegar hann skoraði 25 stig fyrir Oklahoma en spænski landsliðsmaðurinn tók einnig 17 fráköst. Þetta var 11. sigurleikur Oklahoma í röð. Gregg Popovich þjálfari San Antonio setti helstu stjörnur liðsins á varamannabekkinn í fjórða leikhluta þegar liðið var 18 stigum undir. Tony Parker og Nando De Colo skoruðu 14 stig hvor fyrir San Antonio. Manu Ginobili lék ekki með San Antonio vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Boston s.l. laugardag. Russell Westbrook skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir heimamenn, Kevin Martin skoraði 20 og Kevin Durant skoraði 19.Memphis – Chicago 80-71 Mike Conley skoraði 17 stig, og Zach Randolph skoraði 10 og tók 15 fráköst fyrir Memphis. Carlos Boozer var stigahæstur í liði Chicago með 16 stig og 13 fráköst. Marco Belinelli skoraði 13 stig fyrir gestina.Detroit – LA Clippers 76-88 Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti við 14 í tíunda sigurleik Clippers í röð. Blake Griffin skoraði 15 stig og tvær risatroðslur hans á lokamínútum leiksins vöktu athygli. Brandon Knight skoraði 16 stig fyrir heimamenn sem hafa nú tapað 5 leikjum í röð.Orlando – Minnesota 102-93 Glen Davis skoraði 28 stig fyrir Orlando og J.J. Redick skoraði 18 og gaf að auki 7 stoðsendingar. Kevin Love var stigahæstur í liði Minnesota með 23 stig og 15 fráköst. Nikola Pekovic var með 19 stig og 12 fráköst. Phoenix – Sacramento 101-90
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira